flytja inn lifandi fisk
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- thunderwolf
- Posts: 232
- Joined: 17 Aug 2007, 15:02
- Location: Hafnarfjörður
flytja inn lifandi fisk
hverskonar leyfi þarft maður til að flytja inn lifandi fisk? og hvar er hægt að nálgast það? og er það mikið mál?
Ég sótti um svona í fyrra.
Þú þarft bara að fylla út blaðið og senda eða faxa til þeirra og svo færðu stimplaða pappíra í pósti. Ég sótti um innflutning á 100 fiskum, just in case, og 10 froskum og 10 salamöndrum.
En ég segi eins og Vargur, þetta borgar sig ekki nema það sé eitthvað spes.
Hér er umsókin
http://www.lbs.is/Uploads/document/eydu ... %BDrum.pdf
Þú þarft bara að fylla út blaðið og senda eða faxa til þeirra og svo færðu stimplaða pappíra í pósti. Ég sótti um innflutning á 100 fiskum, just in case, og 10 froskum og 10 salamöndrum.
En ég segi eins og Vargur, þetta borgar sig ekki nema það sé eitthvað spes.
Hér er umsókin
http://www.lbs.is/Uploads/document/eydu ... %BDrum.pdf
Þetta er voða lítið mál, ég kom einusinni með fulla tösku heim af diskusum og dendrobötum. Þarf bara að sækja um leyfið með góðum fyrirvara og fara í búðina stutt fyrir flug.
Ef þú átt á annað borð leið hjá gæludýrabúð, og viðkomandi búð getur látið þig fá heilbrigðis og upprunavottorð þá er þetta sjálfsagt, oft sparar maður slatta pening á þessu. (ef vel gengur )
Ef þú átt á annað borð leið hjá gæludýrabúð, og viðkomandi búð getur látið þig fá heilbrigðis og upprunavottorð þá er þetta sjálfsagt, oft sparar maður slatta pening á þessu. (ef vel gengur )
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það er allur gangur á því, allir þessir hefðbundnu fiskar eru fluttir inn en ef um væri að ræða einhverja dýra eða sérstaka fiska sem ekki er víst að seljist strax þá myndum við ekki taka fleiri nema heildsalinn setti það sem skilyrði.Rodor wrote:Er ekki ástæðan fyrir því að vilja flytja inn sjálfur sú, að þá eru ekki miklar líkur á því að margir aðrir séu með eins fisk.
Vargur ef ég bið þig að flytja inn ákveðinn fisk segjum fimm stykki. Flyturðu þá ekki inn fleiri af sömu tegund?
Ég hef einmitt verið að velta þessu fyrir mér með plöntur, er ekki soldið mál að fá verslanir til þess að gefa út svona heilbrigðis og upprunavottorð?
Og hvað með þessar sóttkvíarreglur, þarf maður þá að skila fiskunum af sér í einhverjar viðurkennda sóttkví eða er manni treyst fyrir því að halda þessu innandyra?
Og hvað með þessar sóttkvíarreglur, þarf maður þá að skila fiskunum af sér í einhverjar viðurkennda sóttkví eða er manni treyst fyrir því að halda þessu innandyra?
Búrið manns getur verið sóttkvíin ef maður er ekki að fara að selja fiskana aftur.
Plöntur þarf held ég ekki leyfi fyrir, svo lengi sem það sé enginn jarðvegur með.
Plöntur þarf held ég ekki leyfi fyrir, svo lengi sem það sé enginn jarðvegur með.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
og tókstu bara fiskana með þér í handfarangur? ekkert vesen með það?keli wrote:Þetta er voða lítið mál, ég kom einusinni með fulla tösku heim af diskusum og dendrobötum. Þarf bara að sækja um leyfið með góðum fyrirvara og fara í búðina stutt fyrir flug.
Ef þú átt á annað borð leið hjá gæludýrabúð, og viðkomandi búð getur látið þig fá heilbrigðis og upprunavottorð þá er þetta sjálfsagt, oft sparar maður slatta pening á þessu. (ef vel gengur )
Jamm, ekkert vesen. Svo lengi sem maður bara sé ekki með of stóra tösku
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég hef reyndar ekki reynt þetta eftir að þær reglur komu upp... Good point
Maður gæti svosem sagt "Heldurðu að fiskar lifi í sprengiefni?"
Maður gæti svosem sagt "Heldurðu að fiskar lifi í sprengiefni?"
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
En mundi maður vilja fara í svoleiðis röksemdafærslu við pirraðan vopnaleitamann með hanska sem henda varalitum og vatnsflöskum í gríð og erg á ögurstund með djásnin í dollu?keli wrote:Ég hef reyndar ekki reynt þetta eftir að þær reglur komu upp... Good point
Maður gæti svosem sagt "Heldurðu að fiskar lifi í sprengiefni?"
Mundi amk tékka vel á þessu í brottfararlandinu áður en ég gerði þetta. Ekki nema fiskunum væri pakkað ofaní lest, eða settir í hundabúr