Plexi vs gler búr - verðsamanburður
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Plexi vs gler búr - verðsamanburður
Ég er að vinna í því að koma mér upp fiskabúrastæðu heima hjá mér, nokkur 110 lítra búr í einum rekka og með sameiginlegt filter kerfi.
Hringdi í hina þessa staði til þess að athuga með verð og þetta var niðurstaðan:
Búrið á að vera 84*40*35
Plexigler
Akron - 31,000
Plexigler ehf - 40.000
Fást - 19.000
Gler
Íspan - 4.500kr
Það skal taka fram að plexigler búrin myndi ég láta smíða fyrir mig en glerbúr myndi ég setja saman sjálfur og slípa sjálfur. Líklega einhver smá kostnaður þar sem ég myndi spara mér.
Þið getið kannski giskað á hvaða efni ég ætla að nota í þetta?
Hringdi í hina þessa staði til þess að athuga með verð og þetta var niðurstaðan:
Búrið á að vera 84*40*35
Plexigler
Akron - 31,000
Plexigler ehf - 40.000
Fást - 19.000
Gler
Íspan - 4.500kr
Það skal taka fram að plexigler búrin myndi ég láta smíða fyrir mig en glerbúr myndi ég setja saman sjálfur og slípa sjálfur. Líklega einhver smá kostnaður þar sem ég myndi spara mér.
Þið getið kannski giskað á hvaða efni ég ætla að nota í þetta?
Last edited by keli on 01 Nov 2007, 18:09, edited 1 time in total.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þeir vildu flestir nota 10mm.. Það var einhverjum 1-2þús ódýrara að nota 8mm.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Kostnaðurinn við að setja glerið saman væri bara silikon ef maður á allan annan búnað eins og Kíttis byssu, sandpappír og aukahlutir
Skil samt ekki þetta bilaðslega háa verð á plexi, trúi því ekki að það sé svona dýrt að búa þetta til
Gáðir þú ekki á verðinu bara fyrir plöturnar ?
Skil samt ekki þetta bilaðslega háa verð á plexi, trúi því ekki að það sé svona dýrt að búa þetta til
Gáðir þú ekki á verðinu bara fyrir plöturnar ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Ég athugaði ekki verðið á bara plötum.. Maður þarf að hafa ansi góð tól til þess að geta skorið plexí, þetta þarf að vera alveg þráðbeinn skurður og fínerí..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ég hélt einmitt að plexíið væri ódýrara og var þessvegna að skoða það. Er svosem næstum því sama hvort efnið þetta yrði, ég vil bara hafa þetta sem ódýrast þar sem þetta á bara að vera inní kompu hjá mér.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hvaða glerverksmiðjur eru annars á höfuðborgarsvæðinu? Eina sem ég veit um er íspan... Og þeir eru með einhvern alveg meeeega langan afgreiðslutíma.
Hvað notið þið?
Hvað notið þið?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Það er litill fyrirtækni i Moso Glertækni ; http://www.glertaekni.is/
Þú gétur profa þar kannski er þau sneggari
Þú gétur profa þar kannski er þau sneggari
Oftast er biðtíminn fólginn í slípun á glerinu, þú getur alveg slept því að láta slípa glerið, gerir það bara sjálfur með sand pappír
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þessi verð voru án slípunar. Ég hafði hugsað mér að slípa þetta bara með brýnistein eða einhverju svoleiðis.
Panta glerið á eftir, svo fæ ég það í næstu viku og get farið að smíða gúbbíeldi dauðans
Panta glerið á eftir, svo fæ ég það í næstu viku og get farið að smíða gúbbíeldi dauðans
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net