Vargur í imbanum

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Vargur í imbanum

Post by JinX »

ég gat ekki séð betur en að vargurinn okkar er í næsta þætti af dýravinum á skjá einum. ég var alveg búinn að gleyma því að hann hafi fengið heimsókn frá þeim.... það verður gaman að fylgjast með þessu :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já, þetta kemur víst í þættinum á sunnudag, vonandi að það sé eitthvað vit í þessu.

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

spennó spennó :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja eru ekki allir við tækin :?:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég sit sperrt við tækið.
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Bíð spennt eftir Varnum :D
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

flottur Vargur , æðislegur myndur :)
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Varguinn alltaf flottur !! Þetta kom rosalega flott út :D
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Flottur bara kallinn,já og til hamingju með daginn :)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

glæsilegt! mjög gaman að sjá þetta :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta var fínt, vantaði samt meira af fiskamyndum, td. sást Red-tail ekkert, stórundarlegt þar sem það fer talsvert fyrir honum.
Vona svo að sverðdragafórnin vekji ekki einhver hörð viðbrögð.

Image
Með rækju í annari og Rolex á hinni...

http://web.mac.com/dyravinir/iWeb/Dyrav ... YNDIR.html
Last edited by Vargur on 05 Nov 2007, 20:11, edited 1 time in total.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Þú varst bara hel.... góður.
Sá að Arowanan hefur verið á lifi þarna á meðan þátturin var tekin upp.

Kv
Lalli
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég missti af þessu... er hægt að sjá þetta endursýnt einhversstaðar?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

úps...
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

það er hægt að sjá þetta í vod á skjánum (adsl myndlyklinum) ekki komið inn ennþá en það kemur fljótt
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þátturinn er líka endursýndur í vikunni.
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Stórfínn þáttur, flottir fiskarnir hjá þér :wink:
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Þarna fékk maður líka að sjá styrjuna. En já sammála því að þeir hafi sýnt frekar lítið af þessum monsterum, var að horfa á þetta í gær og það
er pínu þannig að þeir séu að reyna að troða eins miklu af auglýsingum í þetta og hægt er og því gefst ekki tími til að skoða dýrin betur :) Það sem fram kam var hins vegar vissulega mjög flott.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Viðtalið við mig stóð vel og lengi, ég fór ítarlega í fiskana og mikið myndefni var tekið en svona er þetta, svo er klippt og nokkrar mínútur notaðar. Hún Guðrún hafði á orði að þetta væri efni í heilan þátt, svo er spurning hvort katta og hundafólkið nenni að horfa á meira en 4 mínútur af fiskum.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fólk verður að sætta sig við að það eru fleiri gæludýr en hundar og kettir.
Ég nenni t.d. aldrei að horfa á þennan þátt því þetta er svo mikið af hundum, köttum og auglýsingum.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ásta wrote:Fólk verður að sætta sig við að það eru fleiri gæludýr en hundar og kettir.
Ég nenni t.d. aldrei að horfa á þennan þátt því þetta er svo mikið af hundum, köttum og auglýsingum.
Ég sé ekki þessa stöð, en ég er alveg sammála þér. Ég hefði ekki áhuga að horfa annað en þátt um fiska sem "gæludýr".

Fyrir mér er þetta þó ekki réttnefni, því ég gæti aldrei gælt við fiska. Þetta eru tómstundadýr hjá mér.
Ætli hestamenn kalli hestana sína gæludýr :?: :)
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Jú hestar eru í sumum tilfellum gæludýr.
Annars finnst mér þeir vera meira en það.
En förum ekki nánar út í það hér :D
Já það er ekki auðvelt að gera öllum til hæfis. Eins og þetta með íþróttirnar. :x
Mætti gefa meiri tíma fyrir hvert hobby og jafnan.
En halló það verður aldrei meðan við ráðum engu :P :lol:
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Hvað segið þið um að kalla fiskana húsdýr, í orðsins bókstaflegustu merkingu og málið er dautt? hehe :D Reyndar eru sumir fiskar "kelnir"
og ekki er það til að manni þyki þeir e-ð leiðinlegri :)
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Nákvæmlega það er hvort eð er allur fjandinn sem fólk er með sem gæludýr (húsdýr)
Vargurinn sagði svo réttilega að maður fer ekki út með fiskana sína :P
Maður (viðrar) sýnir þá bara á netinu (spjallinu) :wink:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hvenar er þátturinn endursýndur eða hvar getur maður séð hann á netinu?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þátturinn verður endursýndur kl. 17:45 í dag.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Þetta var frábær þáttur. Þetta kemur án efa inn á VODið.

Ef þið eruð ekki þegar búin að því, þá mæli ég með því að þið fáið ykkur ADSLsjónvarp.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

guns wrote: Ef þið eruð ekki þegar búin að því, þá mæli ég með því að þið fáið ykkur ADSLsjónvarp.
Það kom í gær :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Squinsy var í Dýravinum áðan, flottur kallinn, ég átti reyndar von á að það yrði mamma hans sem sýndi tjörnina.
Þetta var nú aumi shortarinn, sýnt í 3 mínútur frá tjörninni en á undan var heillangt viðtal við einhverja hundakerlinu sem grenjaði bara yfir því hvað vinir hennar hefðu verið leiðinlegir við hana. :roll:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já þetta hefði nú mátt vera lengra, þau tóku nú allavegana næginlega mikið efni til þess
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply