Litlar pöddur ??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Akíma
Posts: 3
Joined: 04 Nov 2007, 20:13

Litlar pöddur ??

Post by Akíma »

Var að þrífa búrið hjá mér áðan og tók eftir pínulitlu lífi á dæluboxinu hjá mér. ljósar litlar pöddur.... einhver sem veit hvað þetta er?? finnst þetta FREKAR ógeðslegt :shock:
Akíma
Posts: 3
Joined: 04 Nov 2007, 20:13

Post by Akíma »

Enginn sem veit :?: :(
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

í vatninu eða ofan á því ?
Ertu búin að lesa eitthvað hér á spjallinu, td þetta
viewtopic.php?t=1398
Akíma
Posts: 3
Joined: 04 Nov 2007, 20:13

Post by Akíma »

þær eru á dæluboxinu... hef séð þetta niðri í vinnu hjá mér og gleymi bara alltaf að spyrja einhvern að því!!! Þær virðast vera á yfirborðinu.... ekki ofan í vatninu... ef svo er þá sé ég þær allavega ekki þetta er eins og micro ormur ljós á lit
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er eðlilegt.


P.s. það er kannski píínu óþolinmæði að impra eftir svari eftir 6mín bið :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply