hvernig fjölgar Apistogramma cacatuoides sér?

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

hvernig fjölgar Apistogramma cacatuoides sér?

Post by Agnes Helga »

Ég held ég sé með kk og kvk af Apistogramma cacatuoides, hvernig er það, eru þessir munnklekjarar eða hrynga þau? Eru þau með seiðin í munninum? hvort kynið er þá helst með seiðin í munninum?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þau eru ekki munnklekjarar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Jám, takk fyrir það.. þau eru s.s. með syndandi seiði hjá sér? Var bara að pæla í þessu..
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Parið hrygnir á t.d. stein eða annan hlut eftir því hvað hentar þeim.
þau verja hrognin, seiðin ættu að vera frísyndandi eftir um 10 - 14 daga.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

helv****, karlinn hefur fest sig undir steini í búrinu mínu og drepist.. en svona er þetta :evil:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Afar ólíklegt að hann hafi fest sig undir steini, það hefur mjög líklega verið eitthvað að honum fyrir.

Nema þá að hann hafi mokað sig inni einhversstaðar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hann var alveg hress og ég var nú að meina svona eins og steinninn hafi aðeins runnið til og farið ofan á hann því að hann var pikkfastur undir einu horninu :x
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Hann hefur örugglega verið að reyna hreinsa til holu til að lokka kerluna í skemmtilegan leik. Þegar ég hef fjölgað þeim hafa þeir alltaf hryngt hjá mér í helli. Ég notast mikið við Kókoshnetur skeljar sem eru annað hvort hálfar eða heilar með boruðu gati til að þær komist inni
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, þetta er bara tímabundið búr sem þær voru í... bjost ekki við þannig =( svo nuna verð ég að fá annan kall fyrir kerlu
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply