Vantar Upplisýngar um Convict Síkliðuna
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Vantar Upplisýngar um Convict Síkliðuna
Ég var að spá hvað væri heppilegasta stærð búrs fyrir Convict Síkliðuna. Er að pæla að bæta við mig einu búri og ekki væri verra að heyra frá fólki sem hefur einhverja reynslu af Convict. Í von um góðar viðtökur.
Þú þarft amk 100 lítra fyrir fullvaxta par. Stórskemmtilegir fiskar sem er gaman að fylgjast með í hrygningarleik. Þarft bara vatn og þá hrygna þeir
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
það eru líka eitthvað af upplýsingum um convict á fiskabur.is síðunni:
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Gre ... _grein.htm
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Gre ... _grein.htm
Convict eru mjög sérstakir og vanmetnir. Það er ótrúlega gaman að því að þeir fjölga sér eins og kanínur. Ég hef átt fiska í 6 ár og er 13 og 7 ára tókst mér að láta parið mitt hrygna í 25 litra. Það er samt allt of lítið enda færði ég parið í 96 lítra búr og seiðin líka en seldi allt svo af minni reynslu eru convict mjög auðveldir en geta verið erfiðir ef að karlinum líkar illavið kerlu.