Jæja þar sem hér á spjallinu eru margir með ansi góðar myndavélar
þá datt mér í hug hvort það væri ekki einhver sem væri að selja og fá sér stærri og betri
en ætti ágætis vél sem hann/hana vantaði að selja???
Endilega látið mig vita ef þið eruð með vél eða vitið um vél sem virkar.
Last edited by jeg on 28 Jul 2009, 20:27, edited 1 time in total.