Haplochromis durgarnir mínir

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Haplochromis durgarnir mínir

Post by Vargur »

Ég er að hugsa um að taka stökk úr mbununum yfir Álnakörurnar og beint í stóra Haplochromis fiska, er byrjaður að safna og fékk nýjan í safnið í dag.

Image
Nimbocromis livingstonii

Fyrir voru þessir:

Image
Nimbochromis venustus

Image
Fossorochromis rostatus

Image
Dimidiochromis compressiceps

Ég gleymdi að taka mynd af borley en hann er reyndar ekki kominn í liti þannig hann fær að bíða betri tíma.
Ég hef trú á að all-male búr með svona durgun verði all svakalegt.
Last edited by Vargur on 23 Nov 2007, 21:53, edited 1 time in total.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef alltaf verið hrifinn af höppunum... Stærðin og litirnir eru alveg magnaðir... í hvaða búri ertu með þetta?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta eru nú meiri andskotans nöfnin á þessum fiskum :roll:
En fínir eru þeir.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta var aðeins þægilegra þegar þeir hétu allir bara Haplochromis :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir eru í öðru 400 l búrinu ásamt nokkrum mbunum og ungum Álnakörum, þeir fiskar munu sennilega flestir víkja með tímanum.

Í búrinu er líka þessi Tilapia buttekoferi, ég held hann muni passa ágætlega með hinum durgunum.
Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Flottir

Fiskó eru með fullt af stórum Aulnakörum á góðu verði, voru þessir kannski keyptir þaðan?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Veit nú ekki hversu gott verðið er.
Tók fusco þar í dag en hinir koma úr Fiskabur.is
Last edited by Vargur on 09 Nov 2007, 01:14, edited 1 time in total.
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Ertu frá þér drengur! Að Hylnur verslaði fiskana sína hjá Fiskó...

Guðmundur, ef að þú sérð þetta þá geturðu rólegur farið að sofa aftur, því að þetta er bara draumur

Þið hin; Hlynur er aðalmerki Fiskabúr.is sem er eina sérversluninn með fiska og fiskabúr og öllu tengdu hobbýinu.

Hlynur, Guðjón gleymdi að taka lyfin sín í kvöld!
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég hef nú reyndar nokkrum sinnum verslað í Fiskó en þá fiska sem eru ekki á lista hjá heildsalanum okkar.
Fuscoinn var ekki á listanum en ég held að alla hina durgana sem Fiskó var að fá getum við pantað og boðið á lægra verði.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

flott safn hjá þér en það vantar livingstoni ertu ekki með hann ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ne ég er ekki með lvingstoni, hann kanski bætist í hópinn síðar, annars er ég jafnvel spenntari fyrir linni.
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

En engir af þessum fiskum bera nafnið haplochromis. Eru þetta nöfn yfir líka fiska eða?
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Haplochromis nafnið er leifar frá gömlum tíma en samt enn notað af fiskaáhugafólki sem samnefnari yfir nokkrar af stærri tegundum Malawi sikliða.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1453
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Tilapia buttekoferi er með svipaðar þverrendur og Fangasíkliða og hlutföllin eru svipuð að sjá á myndinni. Er hann stærri en Fangasíkliðan?
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þegar Buttekoferinn stækkar á hann eftir að breyta hinum í plokkfisk, sterkasti og rosalegasti fiskur sem ég hef átt, reif hnúana á mér í tætlur þegar ég var að "gæla" :shock: við hann
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég hef sennilega klikkað eitthvað á tegundagreiningunni á þeim efsta, þetta er sennilega Nimbocromis livingstonii en ekki fusco. :?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Dimidiochromis compressiceps
er náturlega bara flottur.flottastur af þeim að minu mati.bæði í lögun og litum 8)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nýjar myndir.

Image

Image

Image

Að lokum borley
Image
...loksins eitthvað að byrja að taka liti.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

:shock: :shock: :shock:

Rooosalega flottir :D :shock:
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Aulonocara o.b.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

flottir durgar :shock: 8)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Aðeins betri mynd af Alnacara o.b.

Image
Þessi er að komast í liti, sennilega Aulonocara rubescens.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta eru óþolandi flottar myndir hjá þér, ég verð að fara að lemja þig...... eða hunzkast til að æfa mig meira :mynd:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

ofboðslega flottar myndir!!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Þessi bættist í hópinn í dag.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

rosalegt flottur - til hamingju :)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

mjög spes en ofboðslega flottur :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Þessi bættist líka við í dag, sennilega Protomelas steveni.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Ótrúlega flottir :) :-) :D
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Afhverju sér maður aldrei svona flotta fiska í búðinni Vargur ? Ertu með þá í felum fyrir aftan :roll:
Post Reply