250 lítra gotfiska- og gróðurbúr

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

250 lítra gotfiska- og gróðurbúr

Post by Gudjon »

Þetta búr er búið að vera í gangi í stuttan tíma.
Ég er frekar sáttur við innihaldið en bakgrunnurinn er leiðinlegur í sambandi við plönturnar.

Image

Í búrinu er ágætis blanda af ýmsum gotfiskum, botnfiskum og plöntum

Image

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottir fiskar :)
Ég er með svolítið af gróðri í búrinu hjá Birtu og einlitan dökkan bakgrunn, kemur vel út.
Post Reply