allir fiskarnir eru saman í búri.
gæti verið að það sé of mikið áreiti/stress í gangi að þær komi ekki seiðunum út?
er með eitt 30 eða 40 lítra búr uppsett. væri ráð að slengja þessum "feitu" kanski þangað?
fékk reyndar 2 sverðdragara seiði um daginn í stóra búrinu.
og hvert er ráðlegt hitastig í gotbúrinu? það er á bilinu 28-29°c núna og með 24° í stóra búrinu
vonandi að ég geti fengið einhver svör
