ég er með nokkrar guppy kerlingar, og mér finst eins og tvær séu gjörsamlega að springa.
allir fiskarnir eru saman í búri.
gæti verið að það sé of mikið áreiti/stress í gangi að þær komi ekki seiðunum út?
er með eitt 30 eða 40 lítra búr uppsett. væri ráð að slengja þessum "feitu" kanski þangað?
fékk reyndar 2 sverðdragara seiði um daginn í stóra búrinu.
og hvert er ráðlegt hitastig í gotbúrinu? það er á bilinu 28-29°c núna og með 24° í stóra búrinu
vonandi að ég geti fengið einhver svör
feitar guppy kvk, vantar smá ráð...
takk fyrir svörin.
lækkaði hitan í minna búrinu og skellti gúppunum í það.
er reyndar ekki með neinn gróður, þar sem ég fékk fáeina snigla með í eitt skipti sem ég keypti gróður. Hann var allur étinn og drapst.
Er að vinna í því að fjarlægja pláguna.
Vonast til að fá eitthvað af seiðum ffrá kellunum, sérstaklega vegna þess að kallinn drapst um daginn og var virkilega fallegur.
lækkaði hitan í minna búrinu og skellti gúppunum í það.
er reyndar ekki með neinn gróður, þar sem ég fékk fáeina snigla með í eitt skipti sem ég keypti gróður. Hann var allur étinn og drapst.
Er að vinna í því að fjarlægja pláguna.
Vonast til að fá eitthvað af seiðum ffrá kellunum, sérstaklega vegna þess að kallinn drapst um daginn og var virkilega fallegur.