Bakgrunnur í vinnslu.

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Bakgrunnur í vinnslu.

Post by Rembingur »

Hér er bakgrunnur sem ég er að gera fyrir 400l búrið mitt. Allir stútar úr tunnudælunni koma út úr honum. Þannig að það sést ekki.
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lítur vel út, málar þú hann og svo epoxy á allt ?
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Bakgrunnur

Post by Rembingur »

Já svo eru settar nokkrar umferðir af epoxy yfir.
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

Post by Hrafnhildur »

Hann er mjög flottur :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er þetta bara frauðplast?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Bakgrunnu

Post by Rembingur »

Já hann er gerður úr frauðplasti.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Betri mynd og af búrinu sem hann fer í

Post by Rembingur »

Hérna er mynd af búrinu sem bakgrunnurinn fer í. Svo verða bara regnbogafiskar 9stk sem verða í því
Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvaða verkfæri ertu að nota til að skera út ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Svona til að sýna ykkur litina í honum

Post by Rembingur »

Svona til að sýna ykkur litina í honum.
Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

glæsilegur bakgrunnur, en ætlaru bara að hafa 9 regnboga fiska í 400l búri ? er það ekki frekar tómlegt?
-Andri
695-4495

Image
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Það fer eitthvað smotterí með þeim í þetta búr. Það eru fleiri búr á heimilinu 300, 250 ofl. nóg til hér
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flottur bakgrunnur hjá þér.

Er umhirðan á regnbogafiskunum svipuð og hjá öðrum fiskum? Mér finnst þeir ferlega flottir og ekki lokum fyrir það skotið að ég fái mér svoleiðis einhverntímann.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Regnbogafiskurinn er nú frekar auðveldur fiskur og verður frekar gamall. Fer vel yfir 20 ár en getur verið að taka lit í 8 ár. En með réttu fóðri þá er hægt að framkalla góða liti á stuttum tíma. Þetta eru ársgamlir fiskar hjá mér en rétta formið er ekki komið ennþá. Þeir verða mun hærri
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvernig málingu ertu að nota ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Verðum við ekki að fá þráð um öll búrin þín ?
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Hér eru myndir af nokkrum Óskurum sem ég á þarf nú að fara taka myndir af þessu
Image
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Hvaða epoxy lakk ertu að nota?

Virkar þunnt og gott, er með eitt hér heima sem
er alveg hnausþykkt með ofurgljáa.
Image
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Geðveik áferð á þessu, good stuff!
Post Reply