DIY 3D bakgrunnar??
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
DIY 3D bakgrunnar??
Þeir sem að hafa gert bakgrunna úr frauðplasti, er nauðsynlegt að kítta þetta fast í búrið? Er ekki hægt að hafa þetta laust aftan í búrinu ef að það heldur jafnvægi? Bara upp á það að geta losað þetta úr seinna meir, eða er kannski ekki mikið mál að losa kítti?
Það er ekki séns að hafa frauðplast laust í búrinu nema þú setjir ekki vatn í það, um leið og þú fyllir búrið flýtur bakgrunnurinn upp. Sumir hafa jafnvel lent í vandræðum með það þó bakgrunnurinn sé límdur.
Önnur ástæða til að festa bakgrunna vel á alla kanta er sú að annars safnast drulla þar á bakvið sem sem getur valdið nitrat bombu og einnig eiga fiskar til að troða sér þar og festast.
Önnur ástæða til að festa bakgrunna vel á alla kanta er sú að annars safnast drulla þar á bakvið sem sem getur valdið nitrat bombu og einnig eiga fiskar til að troða sér þar og festast.
Frauðplast hefur mjög mikið flotgildi þannig að það mun reyna allt til að komast upp úr vatninu, besta leiðin er að nota fiskabúrssilikon til að festa það,
Hef séð suma sem hafa notað sterka segla og spennur til að festa þetta en ég myndi ekki treista því, ég ætla bara að líma allt í klessu í mínu búri, er ekki að nenna að vera slást við frauðplastið ef það ætlar sér upp einn daginn
Hef séð suma sem hafa notað sterka segla og spennur til að festa þetta en ég myndi ekki treista því, ég ætla bara að líma allt í klessu í mínu búri, er ekki að nenna að vera slást við frauðplastið ef það ætlar sér upp einn daginn
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Hérna er einn með hellum í. Efnið sem notað er í þetta er plastþakrenna.
http://www.duboisi.com/diy/BNdiygrotto/bndiygrotto.htm
http://www.duboisi.com/diy/BNdiygrotto/bndiygrotto.htm
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Það er alveg smá vinna að taka þetta úr en ég gerði þetta á 54L búri fyrst og tók það síðan úr og það tók kanski einhvern klukkutíma eða 2 að hreinsa allt burt
ég tók hann úr því ég var ekki sáttur við útlitið sem ég skar út, bara um að gera að gera þetta virkilega vel og eiða góðum tíma í það að skera þetta vel út, síðan að setja þetta ofan í búrið og ákveða hvort þú sért sáttur síðan halda áfram þegar útskurðurinn er erðinn flottur
ég tók hann úr því ég var ekki sáttur við útlitið sem ég skar út, bara um að gera að gera þetta virkilega vel og eiða góðum tíma í það að skera þetta vel út, síðan að setja þetta ofan í búrið og ákveða hvort þú sért sáttur síðan halda áfram þegar útskurðurinn er erðinn flottur

Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þetta sniðugt... Fyrir afrískar síkliður allavega.. Hentar kannski ekki öllum fiskum.Rodor wrote:Hérna er einn með hellum í. Efnið sem notað er í þetta er plastþakrenna.
http://www.duboisi.com/diy/BNdiygrotto/bndiygrotto.htm
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Til svona kókoshnetur í dýragarðinum veit ég.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Mér finnst gott að einhver hérlendis skuli vera búinn að fá sér kókoshnetu í búr.
Nú ætla ég að vera svolítið leiðinlegur, ekki það að ég sé eitthvað skemmtilegur dags daglega. En það sem fer verst í mig þegar ég sé fiskabúr, eru leirpottar. Það er sennilega einhver brenglun í hausnum á mér, en mér finnst leirpottar í fiskabúri ömurlegir. Ég bara þoli þá ekki
Þegar ég sá kókoshnetu á vefnum þá hugsaði ég strax, þetta er málið. Algjörlega náttúrulegur hellir í fiskabúr og formið á þeim heillar mig
Nú ætla ég að vera svolítið leiðinlegur, ekki það að ég sé eitthvað skemmtilegur dags daglega. En það sem fer verst í mig þegar ég sé fiskabúr, eru leirpottar. Það er sennilega einhver brenglun í hausnum á mér, en mér finnst leirpottar í fiskabúri ömurlegir. Ég bara þoli þá ekki

Þegar ég sá kókoshnetu á vefnum þá hugsaði ég strax, þetta er málið. Algjörlega náttúrulegur hellir í fiskabúr og formið á þeim heillar mig
