hefur rótinn nokkuð áhreyf PH gildi í vatninu, því áður enn ég setti rótinn var PH hjá mér var 7 sem var fyrir 2 dögum og í kvöld þegar ég mældi var það kominn upp í 10, og ég er alveg í vandaræði með að lækka það niður, því kalda vatnið sem kemur úr kranan hjá mér er líka í 10ph ef ekki meir... get ég kannski notað vatnið úr aðra fiskabúrinu mínutil að lækka? eða getur einhver sagt mér hvernig ég get lækkað ph...
Kveðja,
Engilbert
PH
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Rótin ætti að lækka pH en ekki hækka. Rætur, leirpottar ofl lækka pH.
Kaldavatnið getur varla verið 10 í pH hjá þér, er ekki testið bara eitthvað að klikka ? Ertu að mæla beint úr krananum, sum test mæla vitlaust ef hitastigið er ekki um 20°. Ég giska á að kaldavatnið þitt ætti að vera um 7.5 pH eftir að hafa staðið í sólarhring.
Kaldavatnið getur varla verið 10 í pH hjá þér, er ekki testið bara eitthvað að klikka ? Ertu að mæla beint úr krananum, sum test mæla vitlaust ef hitastigið er ekki um 20°. Ég giska á að kaldavatnið þitt ætti að vera um 7.5 pH eftir að hafa staðið í sólarhring.
- thunderwolf
- Posts: 232
- Joined: 17 Aug 2007, 15:02
- Location: Hafnarfjörður