Sæl öll sömul. Ég er með eitt 180L Juwel keypt í Fiskabúr.is og ég var að spá hvort það sé ekki hægt að skipta út perunum sem eru í bláar perur. Vill endilega breyta lýsingunni aðeins.
----------------------------
Ég hef nú séð þetta einhverstaðar en ómögulega man hvar það var en þetta kom vel út og langar að prófa þetta, ég er viss um að síkliðurnar hafa ekki mikið á móti þessu en ef einhver hefur einhverja hugmynd um þetta þá endilega að láta í sér heyra.
Perur í búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
hér eru upplisyngur ( í þýsku, afsakið ) þar gétur þú lesa og froðast um perur og þeirra besta svið til að nota. Þessi tegund perur eru i flestum verslum hægt að kaupa.
http://www.hagen.com/deutschland/aquati ... SUBCAT=112
http://www.hagen.com/deutschland/aquati ... SUBCAT=112
Ég mæli með því að þú fengir þér þá peru sem heitir Aqua Glo (sem bláa peru) og jafnvel Power Glo ef þú villt betri hvíta peru. Ég er með þannig í einu búrinu mínu sem er að vísu ekki til þráður um á spjallinu en ég fer að bæta úr því.
Annars með þessar perur og Juwel búrin, þá er ég að spá í að kaupa mér nýtt perustæði og skipta yfir í T5 perurnar! - Það gæti kostað einhvern pening en ég sé ekkert að því þar sem ég ætla mér að eiga þessi búr sem ég á áfram.
Annars með þessar perur og Juwel búrin, þá er ég að spá í að kaupa mér nýtt perustæði og skipta yfir í T5 perurnar! - Það gæti kostað einhvern pening en ég sé ekkert að því þar sem ég ætla mér að eiga þessi búr sem ég á áfram.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni