Perur í búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Perur í búr

Post by Gremlin »

Sæl öll sömul. Ég er með eitt 180L Juwel keypt í Fiskabúr.is og ég var að spá hvort það sé ekki hægt að skipta út perunum sem eru í bláar perur. Vill endilega breyta lýsingunni aðeins.
----------------------------
Ég hef nú séð þetta einhverstaðar en ómögulega man hvar það var en þetta kom vel út og langar að prófa þetta, ég er viss um að síkliðurnar hafa ekki mikið á móti þessu en ef einhver hefur einhverja hugmynd um þetta þá endilega að láta í sér heyra.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ekkert mál, þú kaupir bara þær perur sem þig langar í. Mundu bara að skipta líka um þéttingarnar þegar þú skiptir um perur.
Speglar gera svo líka kraftaverk í að bæta lýsinguna.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

hér eru upplisyngur ( í þýsku, afsakið ) þar gétur þú lesa og froðast um perur og þeirra besta svið til að nota. Þessi tegund perur eru i flestum verslum hægt að kaupa.

http://www.hagen.com/deutschland/aquati ... SUBCAT=112
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Ég mæli með því að þú fengir þér þá peru sem heitir Aqua Glo (sem bláa peru) og jafnvel Power Glo ef þú villt betri hvíta peru. Ég er með þannig í einu búrinu mínu sem er að vísu ekki til þráður um á spjallinu en ég fer að bæta úr því.

Annars með þessar perur og Juwel búrin, þá er ég að spá í að kaupa mér nýtt perustæði og skipta yfir í T5 perurnar! - Það gæti kostað einhvern pening en ég sé ekkert að því þar sem ég ætla mér að eiga þessi búr sem ég á áfram.
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Post Reply