Jæja ég fór að versla í matinn í gær og eins og alltaf er kíkt í Gæludýrabúð í leiðinni, Fór í spöngina í Dýraland held ég örugglega að það sé og rosalega voru þau með fallega 3 Oscar Lutino þarna og ekki á svo slæmu verði heldur. Verst að ég á ekki nógu stórt búr því ég hefði þá keypt þá..........3.500 kr stk ekki slæmt og mig klæjaði alveg rosalega í puttana því ég var að missa mig, Djö langar mér að fá mér stærra búr og kaupa Oscar í það.
-----------------------------
Eins og flestir sem lesa þræðina hérna þá eru þó nokkrir þræðir eftir mig og eins og alltaf er með fullt af spurningum og hugdettum eins og þessari en ég eflaust eftir að gera þetta allt saman sem ég er að pæla. Jæja það er ekki gott að blaðra meira í dag um fiska en endilega þið sem eruð með búrin og fiskana og langar að bæta við, kíkjið á þá, fallegir og sprækir.
------------------
TAKK FYRIR MIG.
Oscar Lutino
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta