ég fór í fiskabúr.is búðinna í hafnarfirði og keypti þarna 1 demasoni en svo keypti ég annan sem er núna minnsta síkliðan í búrinu hún svona syndir hálf veginn á hlið og er allan daginn undir stein syndir afskaplega lítið og fer varla til að borða gæti þetta kannski bara verið útaf goggunarröðinni ??? óska sem flestum svörum sem skjótast takk fyrir
Það er meira en líklegt að hinn demasoniinn sé að taka þann nýja í bakaríið.
Demasoni eru sérstaklega grimmir á fiska sömu tegundar og því er best að hafa þá nokkra í hóp.