Page 1 of 1

smáhundur óskast - tík

Posted: 21 Nov 2007, 19:10
by fuglafjör
Óskað er eftir smáhundi (helst tík) þarf ekkert að vera hreinræktuð eða neitt má vera blönduð, er ekki ætlað til undaneldis heldur eingöngu sem dekurdýr fyrir fjölskylduna :wink: