Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 23 Nov 2007, 23:24
Þessar gullfallegu og friðsömu sikliður eru loks fáanlegar.
(mynd tekin af netinu í boði google)
Fræðinöfn: Hypselecara temporalis, Cichlasoma temporale, Heros temporalis
Algeng nöfn: Chocolate Cichlid, Emerald Cichlid
Uppruni: Suður Ameríka
Stærð: 25-30 cm
Líftími: 12 ár
Hrappur
Posts: 459 Joined: 16 Sep 2006, 16:28
Post
by Hrappur » 24 Nov 2007, 11:35
ég hef átt temporalis par í tæp 2 ár og eru þetta mínir uppáhalds.
Last edited by
Hrappur on 24 Nov 2007, 18:34, edited 2 times in total.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 24 Nov 2007, 11:39
Já þær eru fallegar... ég þarf að fá mér 2stk eða svo í uppeldisbúrið.. Sjá hvort ég komi þeim ekki í sæmilega stærð til að þær höndli stóra búrið og böggarana þar
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 24 Nov 2007, 21:08
Verð og stærð ?
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 24 Nov 2007, 21:27
Þær eru 6-7 cm, heilbrigðar og fallegar og verðið er 1.790.-
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 24 Nov 2007, 22:17
ok takk
Ace Ventura Islandicus