hvernig á að fóðra fiska
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
hvernig á að fóðra fiska
Sælir allir fiska áhugamenn og konur getið þið sagt mér hvernig ég á að fóðra gullfiskana mína ?hversu oft og hvað mikið? svo er einn fiskurinn hjá mér byrjaður að synda á hlið og leita upp og liggur mikið á hlið eins og hann sé dauður fljótandi á vatninu en fer síðan að synda aftur á hlið....
Gullfiska er best að fóðra sparlega, 1-2 x á dag og gefa það magn sem þeir klára á ca mínútu. Gott merki um offóðrun er ef langir skítahalar hanga sí og æ aftan úr fiskunum.
Hliðarsundið hjá fisknum er sennilega vegna þess að hann hefur gleypt loft með fóðrinu. Til að komast fyrir það er gott að bleyta fóðrið áður en gefið eða eða nóta fóður sem sekkur.
Hliðarsundið hjá fisknum er sennilega vegna þess að hann hefur gleypt loft með fóðrinu. Til að komast fyrir það er gott að bleyta fóðrið áður en gefið eða eða nóta fóður sem sekkur.