Ljósmyndakeppni XIII

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Ljósmyndakeppni XIII

Post by Vargur »

Ég var að hugsa um að ná einni ljósmyndakeppni í viðbót svo allir fái að vera með og hafa hana nokkuð hraða þannig við getum kosið um mynd ársins í kringum jól og áramót.

Öllum skráðum spjallverjum er heimilt að taka þátt.
Þátttakendur skulu senda mér myndir eða link á þær í einkapósti eða í tölvupósti á fiskaspjall@gmail.com fyrir 7. desember.
Merkið póstinn Ljósmyndakeppni XIII ´07
Ég mun svo setja inn myndirnar nafnlaust þegar fresturinn er búinn.

Eins og vanalega má myndefnið vera hvað sem er fiskatengt, eina skilyrðið er að viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.

Skrautfiskur áskilur sér rétt til að nota myndirnar hugsanlega til kynningar á félaginu eða á annan hátt í starfsemi félagsins.

Ein mynd verður dregin úr innsendum myndum og hlýtur hún 2.500.- króna inneign í verslun Fiskabur.is og gef ég sjálfur verðlaunin.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ekki gleyma þessu gott fólk.
Stuttur frestur og allir að rífa upp vélarnar.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Hvað um að bæta í reglurnar að myndin megi ekki hafa verið sýnd á spjallinu áður?
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ekki galið.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Góð hugmynd. :góður:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég hef eimitt verið að husgsa um það og var að spá í að setja það ásamt öðrum smávægilegum breytingum eftir áramót.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fleiri myndir takk.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eru fleiri ?
Set þetta upp annað kvöld.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Búrið mitt er ekki komið i hús enn svo ég er úti :?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply