Ég var með ca 40-50 seiði undan sömu kerlu, 2 got. Seldi um 20 stk, veit ekki hvernig þau hafa það en af þeim 30 sem ég átti eftir eru einungis um 5 lifandi.. Flest úr seinna gotinu eru dauð, þau 2 sem eftir eru eru að drepast. eitt platy seiði sem ég er með plumar sig vel og eitt seiði sem kemur undan annarri kerlu hefur það líka fínt.. Eru þetta "gölluð" seiði eða er eitthvað að hjá mér?
þau eru í flotbúri í 160L búri ásamt 20-25 fullorðnum fiskum, fóðurgjöf er stillt í hóf 2-3 á dag, ljósatími er frá 1-2 til svona 11.
pH mælist á milli 7,2-7,6. KH um 15. GH um 7-10. No3- á milli 25-50 og NO2- varla mælanlegt
Seiðin mín að drepast
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Búrið var sett upp í lok september.. En það eru ekki nema 4-5 vikur síðan seiðin fóru að drepast.. Flest þeirra eldri sem drepast virðast vera í veseni með sundmagann, verða eins og gleitt u í laginu og maginn flýtur alltaf upp, en þegar þau yngri drepast verða þau stjörf og með oddmjóan sporð..
Ég veit samt ekki hvort það hafi verið nokkuð no2.. kassinn á því var bara ennþá alveg hvítur eins og hann var áður en hann fór í vatnið
Ég veit samt ekki hvort það hafi verið nokkuð no2.. kassinn á því var bara ennþá alveg hvítur eins og hann var áður en hann fór í vatnið
Þetta gæti verið costia eða svipuð sýking og berst oft með kranavatninu. Ég hef lent í því að missa allt að 90% af seiðunum mínum í þetta. Það að hafa vatnið vel heitt og salta duglega virðist duga á þetta hjá mér.
Ef búrið er ekki stórt þá gæti verið gott að setja vatnið vel heitt (33° eða heitara) í fötu og leyfa að kólna aðeins og nota svo í vatnsskiptin, costian drepst í 33°
Ef búrið er ekki stórt þá gæti verið gott að setja vatnið vel heitt (33° eða heitara) í fötu og leyfa að kólna aðeins og nota svo í vatnsskiptin, costian drepst í 33°
oddmjói sporðurinn er líklega costia... Þetta er alveg pain in the ass hjá mér líka, seiðin eru sífellt að fá þetta..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net