Bannerar, undirskriftir o.þ.h.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Bannerar, undirskriftir o.þ.h.

Post by Ásta »

Hvað finnst ykkur um stóra bannera, undirskriftir og svoleiðis hluti?

Einhver er t.d. að pósta einni setningu en tekur þvílíkt pláss því að undirskriftin eru margar línur.

Persónulega finnst mér það leiðinlegt og mér finnst póstarnir missa marks þegar maður þarf að þræða sig í gegn um einhverja risapósta sem eru svo ekkert nema upptalningar á dýrum heimilisins eða einhverju álíka.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Já þetta meikar alveg sens, gæti alveg truflað einhvern, tek frumkvæðið og minka minn úr 8 línum :lol: í 1 :P

Annars er mér alveg sama, pæli bara ekkert í því :P
Last edited by Squinchy on 04 Dec 2007, 17:45, edited 1 time in total.
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Sammála þér Ásta sumar undiskriftir eru alveg út i hött.
Mikið sniðugra að vera frekar með beina tengingu inn á þráðinn sinn eða álíka.
Leiðinlegt að skoða umræður sem eru fullar af engu. :P
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

ég er alveg sammála þessu.. þoli ekki stóra svona gaura.. hvað finnst ykkur um minn banner?

Mér persónulega finnst hann hæfilegur og meigi ekki vera lengri.

mér finnst líka sniðugt að hafa svona línu til að skilja að skrifaðan texti og banner...
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst undirskriftin þín sleppa Gullfiskastelpa, en má ekki vera meira að mínu mati.
1-2 línur er fínt.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég er sammála þessu, 1-2 línu undirskrift er feykinóg...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mér finnst þetta ekki vera vandamál hérna en fínt að taka á því áður en það verður vandamál.
Mesta leyfilega lengd á undirskrift hefur verið 300 stafir, ég minkaði það í 150.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta verður svosem aldrei vandamál ef það einstaklingar sem eru með langar undirskriftir fá bara að vita það strax... Það er ekki það mikil traffík og mikið af notendum á þessu spjalli að þetta fari auðveldlega úr böndunum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

held að undirskriftin hjá mér segi meira um mig og áhugamálið, hvað segið þið um það
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
EymarE
Posts: 54
Joined: 05 Dec 2007, 11:28
Location: Grundarfjörður

Post by EymarE »

Mig minnir að ég hafi séð einhverja með risastórar myndir í undirskriftunum. minnir mig rétt :)
Eymar Eyjólfsson
Post Reply