Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Dec 2007, 21:40
Ný sending af frosnu fóðri var að detta inn. Nokkrar týpur, fínt verð.
Ma.
Artemía
Blóðormar
Moskító lirfur
Humar egg
Dafnía
Sikliðu mix
Marine mix
ofl.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 04 Dec 2007, 21:50
Kom baby artemía?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Dec 2007, 21:52
Nei, en eitthvað af þessu er mjög smátt og hentar vel fyrir seiði.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 04 Dec 2007, 22:01
Hvað er Ma?
stebbi
Posts: 462 Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt
Post
by stebbi » 04 Dec 2007, 22:17
meðal annars?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 04 Dec 2007, 22:20
Ohhh
Ég veit hvað ofl. er
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 04 Dec 2007, 22:30
Ásta wrote: Hvað er Ma?
*fliss*
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 Dec 2007, 22:58
Margt af þessu fóðri er snillt, td. moskitu lirfurnar sem eru stór hluti af náttúrulegu fæði margra fiska.
Svo þarf maður eitthvað að skoða þessi humar egg, þau eru víst algert stera fóður fyrir seiði og ungfiska.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 04 Dec 2007, 23:07
Ég á pakka af svona humareggjum, en þau eru bara svo djöfulli messy... Nenni varla að gefa þau útaf því.. Þetta er verra en eggjarauður, kemur bara ský af drullu, of smátt fyrir nema minnstu fiska...