Pírana - hugleiðingar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Pírana - hugleiðingar
Sælt veri fólkið. (opinberlega fyrsti pósturinn minn)
Ég er í orðinn hrikalega veikur fyrir því að fá mér pírana. Þá aðallega vegna fegurðar og svo spilar líka inní grimmdin og að það sé hægt að gefa þeim rækjur
Ég er búinn að vera lesa um þá hérna og margir segja að þeir þurfa að vera margir saman, helst 6 eða fleiri og í RISASTÓRU búri.
Mér langar í 3 stykki, og kaupa þá eins litla og hægt er því ekki er nú leiðinlegt að vera með þeim frá upphafi og sjá þá vaxa úr grasi.
Mér langar að spyrja, ef einhver sem vit hefur er svo vænn að svara mér, nokkurru spuringa:
Hvað þarf ég stórt búr fyrir 3?
Er hægt að byrja á minna búri og svo stækka búrið þegar þeir hafa náð ákveðinni stærð?
Er 120 L búr nóg (þá allavega til að byrja með, þar til þeir ná kannski, jah, 10 - 15 cm. )
Eru 3 pírana nógu margir til að hafa saman?
Takka fyrir mig, og vona eftir góðum svörum
Ég er í orðinn hrikalega veikur fyrir því að fá mér pírana. Þá aðallega vegna fegurðar og svo spilar líka inní grimmdin og að það sé hægt að gefa þeim rækjur
Ég er búinn að vera lesa um þá hérna og margir segja að þeir þurfa að vera margir saman, helst 6 eða fleiri og í RISASTÓRU búri.
Mér langar í 3 stykki, og kaupa þá eins litla og hægt er því ekki er nú leiðinlegt að vera með þeim frá upphafi og sjá þá vaxa úr grasi.
Mér langar að spyrja, ef einhver sem vit hefur er svo vænn að svara mér, nokkurru spuringa:
Hvað þarf ég stórt búr fyrir 3?
Er hægt að byrja á minna búri og svo stækka búrið þegar þeir hafa náð ákveðinni stærð?
Er 120 L búr nóg (þá allavega til að byrja með, þar til þeir ná kannski, jah, 10 - 15 cm. )
Eru 3 pírana nógu margir til að hafa saman?
Takka fyrir mig, og vona eftir góðum svörum
Eymar Eyjólfsson
Þú getur auðveldlega byrjað með þá í litlu búri og stækkað svo.
Ég mundi mæla með því að þú byrjir með sem flesta td. 6-8 stk ef þú villt enda með þrjá, þá getur þú fækkað þeim (þeir líka) og endað með þrjá sem allir eru í sömu stærð svo minni líkur séu á því að sá minnsti hverfi.
120 lítra búr er líklega fulllítið fyrir þá eftir 10 cm stærðina. 160-200 lítra ætti þó að duga þeim ef vel er hirt um þá en stærra er alltaf betra.
Hér er svo fróðleikur um piranha
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1691
Ég mundi mæla með því að þú byrjir með sem flesta td. 6-8 stk ef þú villt enda með þrjá, þá getur þú fækkað þeim (þeir líka) og endað með þrjá sem allir eru í sömu stærð svo minni líkur séu á því að sá minnsti hverfi.
120 lítra búr er líklega fulllítið fyrir þá eftir 10 cm stærðina. 160-200 lítra ætti þó að duga þeim ef vel er hirt um þá en stærra er alltaf betra.
Hér er svo fróðleikur um piranha
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=1691
Þakka þér fyrir þetta "vargur".
Veit einhver hvað pírana eru lengi að vaxa, ef það er vel um þá hirt?
Segjum sem svo að þú fáir þér 8 fiska í 180 L búr, og eftir standa kannski 5 eða 6.
Hvað líður langur tími þar til þú þarft að stækka við þig, kannski uppí 600 L búr?
Hefur einhver stækkunarferlið á þeim alveg á hreinu
Takk takk
Veit einhver hvað pírana eru lengi að vaxa, ef það er vel um þá hirt?
Segjum sem svo að þú fáir þér 8 fiska í 180 L búr, og eftir standa kannski 5 eða 6.
Hvað líður langur tími þar til þú þarft að stækka við þig, kannski uppí 600 L búr?
Hefur einhver stækkunarferlið á þeim alveg á hreinu
Takk takk
Eymar Eyjólfsson
Pírönur geta alveg stækkað um 1-2 sentimetra á mánuði ef þær eru í góðum vantsgæðum og fá að éta daglega... Kannski ekki alveg þegar þær eru bara eins og tíkall, en þær stækka alveg ótŕulega hratt.
Maður kaupir sér bara örfárra mánaða frest með því að setja þær í lítið búr til að byrja með... Ætli 8stk geti ekki verið samt í hátt í hálft ár í 180 lítrum, ef maður fær þær litlar og búrið býður uppá felustaði og fínerí
Maður kaupir sér bara örfárra mánaða frest með því að setja þær í lítið búr til að byrja með... Ætli 8stk geti ekki verið samt í hátt í hálft ár í 180 lítrum, ef maður fær þær litlar og búrið býður uppá felustaði og fínerí
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Nei ég er ekki með neina fiska núna. Hef verið með gullfiska og gubby þegar ég var yngri.
Ekki veit ég nú um það hvort fiskaeigendur í grundarfirði séu með einhvern samgang, en það er rétt að margir eiga fiska hérna.
Úff, það var verið að bjóða mér 1000 L fallegt búr á 45.000 kall áðan, það er erfitt að segja nei við svona tilboði Mundi ekki hika við það ef plássið væri fyrir hendi.
Ekki veit ég nú um það hvort fiskaeigendur í grundarfirði séu með einhvern samgang, en það er rétt að margir eiga fiska hérna.
Úff, það var verið að bjóða mér 1000 L fallegt búr á 45.000 kall áðan, það er erfitt að segja nei við svona tilboði Mundi ekki hika við það ef plássið væri fyrir hendi.
Eymar Eyjólfsson