Ég fekk mér 5 gúbbý, 2kk og 3 kvk fyrir ca mánuði síðan og þeir hafa alltaf verið frekar sprækir allir þ.e.a.s synda mikið um og kk alltaf að "daðra við kellurnar"
Núna eru þau öll frekar "down" eitthvað og liggja mest á botninum. Ég tók eftir því á einni kellunni í gær var einsog að það hefði einhver verið að narta í sporðinn (hann var búinn að styttast eitthvað) og hún var ekki eins flott á litinn og áður, svo þegar ég kom heim í dag var hún dáin greyjið.
Og núna er ein einsog að hún eigi erfitt með að halda sér á botninum, það er einsog að hún fljóti þ.e.a.s hún er að reyna að borða af botninum en sporðurinn vísar beint uppí loft.
Ég er með 2 Skala og 2 fiðrildafiska sem hafa helst geta verið að narta í gúbbana en ég hef adrei sé annað en frið og ró fískanna á milli.
Vatnsskilyrði eru fín skv mælingum.
Hvað haldið þið ? Er þetta bara eitthvað tilfallandi eða ?
Skrítin hegðun hjá Gubbý ?o
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Skrítin hegðun hjá Gubbý ?o
There is something fishy going on!
Það er alveg óhætt að setja matskeið á hverja 10 lítra.
Ég setti 1.5kg af salti í 360 lítra um daginn þegar ég lenti í svona leiðindum
Síkliðurnar fíluðu það reyndar ekkert sérstaklega vel, en gúbbarnir urðu miklu betri ansi fljótt.
Ég setti 1.5kg af salti í 360 lítra um daginn þegar ég lenti í svona leiðindum
Síkliðurnar fíluðu það reyndar ekkert sérstaklega vel, en gúbbarnir urðu miklu betri ansi fljótt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net