Er í vandræðum með perur, reddaðist takk.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
duddi
Posts: 12
Joined: 02 Dec 2007, 21:05

Er í vandræðum með perur, reddaðist takk.

Post by duddi »

Perurnar í búrinu mínu eru 70 cm og 40w, það er víst ekki auðvelt að fá þessa stærð. Ef þið vitið hvar ég get fengið svona perur þá megiði endilega láta mig vita.

Kær kveðja duddi
Last edited by duddi on 09 Dec 2007, 12:19, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég kannast ekki viðp þessa stærð, frá hvaða framleiðanda er þetta búr ?
Hefur þú prófað Rafkaup, Ármúla ?
duddi
Posts: 12
Joined: 02 Dec 2007, 21:05

Post by duddi »

já það var mjög lítið til þar.
Held að það sé japanst, aqua-glo heitir peran sem er í því.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

glóey, byko, húsasmiðjan, lumex, borgarljós það hlýtur einhver að eiga perur fyrir þig, ég trúi ekki öðru
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Þessar aqua glo perur eru til hjá fiskabúr.is og eflaust fleiri stöðum..

Þú átt bara að þurfa að leita þér þá að 40W Aquaglo peru en ekki að spá í að peran sé akkúrat 70 cm uppá millimeter. - Prufaðu þetta allavegana.

Er þetta ekki T8 perur annars?
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
duddi
Posts: 12
Joined: 02 Dec 2007, 21:05

Post by duddi »

er bún að redda þessu, takk
Post Reply