Tunnudæluspurning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Tunnudæluspurning

Post by Birkir »

Tvær tunnudælur í búrinu mínu.
Ein þeirra hefur ekki verið í gangi í 2-3 mánuði, rafmagnið fór af henni en ég hef ekki snert hana. Hún er eins og hún var þegar rafmagnið fór af henni.
Ég er kominn með leið til að setja rafmagn á hana.
Á ég bara að skella henni í samband og halda áfram þar sem frá var horfið?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hreinsa hana vel áður.

Bakteríurnar sem voru í dælunni eru löngu dauðar og mengunarsprengja komin í staðin.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Mér finnst líka eitt helvíti sniðugt, að með tunnudælur, að þú getur látið þær vera í gangi þannig að það sé vatnsflæði um hana án þess að setja hana í samband - þannig að er að rafmagnið sé farið af henni þá skalltu nú ekki henda henni!
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Sem sagt pottþétt komin mengurnarsprengja í hana?
Damn.
Helvítis vesen nefnilega að lofttæma með að hella vatni inn í hana... alveg klest upp við vegginn, undir bókahyllu.
Oh well.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Getur þú ekki lokað fyrir inntaksslönguna, kippt dælunni frá og þrifið og sett síðan inntaksslönguna aftur á, þá fyllist dælan aftur af vatni.
Hvernig dæla er þetta ?
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Eheim
Post Reply