Fiskar sem fóður?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Fiskar sem fóður?

Post by Karen »

Veit ekki hvort þessi spurning eigi heima hér en spyr nú samt :)
Er ekki hægt að rækta einhverja litla fiska (t.d. gubbý) sem fóður fyrir fire bellied newt? :roll:
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

það er hið besta mál að nota gúbba sem fóður því það er mikil fjölgun en muna að hafa þá í sér búri sikljanlega
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Hjartagosi
Posts: 28
Joined: 08 Dec 2007, 10:38
Location: Reykjavík
Contact:

Post by Hjartagosi »

Mér finnst þetta vera siðferðisleg spurning og það er ekki hægt að segja
hvort að það sé rétt eða rangt að gera þetta. Auðvitað er þetta hægt, og
þú vissir það eflaust sjálf/ur þegar þú byrjaðir umræðuna.
Ég myndi persónulega ekki rækta fiska í þeim eina tilgangi að nota þá sem
fóður fyrir aðra fiska eða skriðdýr. Þannig að ef þú varst að leita eftir
samþykki fiskaspjallara þá er ég í það minnsta á móti.

Mér finnst samt fyndið að naggur skuli segja þetta sé hið besta mál miðað
við undirskriftina hans.
User avatar
Gunnsa
Posts: 346
Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS

Post by Gunnsa »

Reyndar er undirskrifin hans Naggs úr myndinni Finding Nemo (ef mér skjátlast ekki)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Gunnsa wrote:Reyndar er undirskrifin hans Naggs úr myndinni Finding Nemo (ef mér skjátlast ekki)
En hann er með setninguna engu að síður í undirskriftinni og hefur fundið hana sérstaklega úr myndinni :P
200L Green terror búr
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Ég er persónulega ekki á móti því að nota fiska sem fóður en það
má stilla því í hóf því að ekki er víst að sá fiskur sem fær þá sem fóður
fái öll næringarefni sem að hann þarf við þessa tilteknu fóðurgjöf...
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ok takk fyrir svörin!
En ég var bara svona að tékka hvað fólk myndi segja (ekki þannig að ég myndi endilega fara að rækta fiska sem fóður) en bara svona forvitnast :)
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Að minni reynslu gengur froskdýrabúskapur oft verr
séu fiskar með þeim í búri (hvort sem fæði eður ei), fiskar virðast
mjög oft draga með sér snýkjudýr og gera froskdýrin slöpp,
það er líka eitthvað sem hægt væri að hafa í huga þegar maður
íhugar að rækta fiska sem fóður fyrir salamöndrur eða önnur froskdýr :)


Image
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

heyrðu takk kærlega fyrir þetta ~*Vigdís*~ :D
Post Reply