Þyngd í búri ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Þyngd í búri ?

Post by pípó »

Er að spá í hvað sé óhætt að setja mikið grjót í búrið,mig langar nefnilega til að setja eina stóra steinhellu í botninn á steina, og svo hlaða ofan á hana með fleiri steinhellum og búa til nokkra hella.Er mikil hætta á að ég fái allt á flot hjá mér ? Þetta er 300 lítra búr.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú getur sett ansi mikið grjót í búrið. Aðalmálið er að þyngdin dreyfist sem mest og ekki sé hætta á að grjótið hrynji niður, td ef fiskar grafa undan því.
Ef þú ætlar að setja mjög mikið grjót þá er ágætt að láta steinana hvíla á plastgrind (eggcrate) eða einhverju sambærilegu.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ok flott tek prófa þetta,verð þá bara drepinn af konunni og mjög sennilega nágrönum ef illa fer :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Passaðu bara að tryggja áður eins og Ragnar Vogabruni. :)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Er tryggður en verður ekki Annþór að vera vinur minn :lol:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er gott að eiga góða vini, ég legg in gott orð fyrir þig.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Gerðu það kúturinn minn og þá er ég í góðum málum :)
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Jæja hellan stóra komin í búrið og það heldur en kræst er nú soldið paranoid ef þetta mundi springa úff,sérstaklega þar sem ég fékk alveg nóg af vatni í dag,það var hringt í mig í vinnuna og ég beðinn um að koma heim í kvelli því kjallarinn væri fullur af vatni,guð minn anskotans almáttugur sjónin sem blasti við mér þegar ég kom heim ég ætla ekki að lísa því 3 cm drullu vatn út um allt í sameigninni og í 6 geymslum bara til að skemma fyrir manni daginn :x
Post Reply