Sandryksugur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Sandryksugur

Post by Sirius Black »

Var að kaupa mér svona ryksugu til að þrífa sandinn með (ekki lifandi samt). Og er ekki viss hvernig hún virkar nákvæmlega, gleymdi nefnilega að spyrja í búðinni :oops:
Þetta er svona hólkur með slöngu. Set ég bara sand í hólkinn og læt hann renna niður í gegnum slönguna eða? :oops:
200L Green terror búr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Nei, nei.
Þú setur hólkinn niður við botn og sýgur svo slönguna þangað til rennslið byrjar. Þú finnur fljótt hvernig þetta virkar en átt ekki að setja neitt inn í hólkinn.
Ég fékk sýju með mínum en nota hana aldrei.
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ég bjó nú bara til "ryksugu" það er tóm kókflaska og vatnsslanga. hef að vísu sjaldan notað hana :oops:
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Bara setja hólkinn ofaní búrið og svo totta þangað til renslið byrjar þá færa hólkinn til í botninum og drullan fer en sandurinn situr eftir.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Passa bara að fá ekki upp í sig :æla:
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

been there, dun that, yyyyyyyyyyyyuuuuuuuuucccccccccccckkkkkkkkkkkk og ég get sagt það að brichardi seiði eru stökk
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

hahahahaha
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Einmitt hélt ég hefði drukkið helmingin af vatninu í 300 lítra búrinu um daginn,var eitthvað annarshugar þegar ég var að fá rennslið af stað, djöfullinn hvað ég kúgaðist ógeðslega ójjjjjjjj.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

hvaða hvaða - það er fullt af plantanæringu i þessu og slikt , það gétur vera bara hollt :D (maður tekur alltaff tvö sopa)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég er sammála hófasmiðnum, vatnið úr búrunum er bar gott. Ég tek oft gúlsopa úr búrinu ef ég nenni ekki í kranan. :)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

hahahahha ógeðslegt! er fiskakúkur kannski hollur bara?
:æla:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég smakka oft vatnið ef ég er forvitinn um seltustigið eða ef fiskarnir eru eitthvað að hegða sér undarlega... Maður getur fundið bragðið ef það er eitthvað að - t.d. nítrat eða pH vesen eða eitthvað svoleiðis :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply