Vatnið í búrinu mínu er svo til allataf grænt, það er tært og fínt í 2 daga eftir vatnaskipti en svo verður það grænt aftur..
Var að þrýfa slöngurnar á dælunni (og því ík DRULLA sem kom þar út)
Einhver hjálp sem þið getið veitt mér?
Skiptu um 50% vatn, myrkvaðu búrið alveg í 3 daga, ekki einu sinni gefa mat, taktu af búrinu og skiptu aftur um 50% vatn. Þetta er mjög líklegt til árangurs.
Skiptu um 50% vatn, myrkvaðu búrið alveg í 3 daga, ekki einu sinni gefa mat, taktu af búrinu og skiptu aftur um 50% vatn. Þetta er mjög líklegt til árangurs.
Langbesta ráð sem ég hef nokkurn tíman fengið Búrið mitt hefur ALDREI verið svona tært og fallegt.
Þakka MJÖG kærlega fyrir þetta
Skiptu um 50% vatn, myrkvaðu búrið alveg í 3 daga, ekki einu sinni gefa mat, taktu af búrinu og skiptu aftur um 50% vatn. Þetta er mjög líklegt til árangurs.
Langbesta ráð sem ég hef nokkurn tíman fengið Búrið mitt hefur ALDREI verið svona tært og fallegt.
Þakka MJÖG kærlega fyrir þetta
Skiptu um 50% vatn, myrkvaðu búrið alveg í 3 daga, ekki einu sinni gefa mat, taktu af búrinu og skiptu aftur um 50% vatn. Þetta er mjög líklegt til árangurs.
Langbesta ráð sem ég hef nokkurn tíman fengið Búrið mitt hefur ALDREI verið svona tært og fallegt.
Þakka MJÖG kærlega fyrir þetta
Akkúrat á góðum tíma fyrir jólin líka
Einmitt, ég var farin að sjá fram á að þurfa að skipta um vatn 4-5 sinnum í viðbót
Málið með þetta er eimitt smá þolinmæði, hafa ljósið slökkt í nokkra daga og ekki gefa neitt, fólk á bara oft svo erfitt með að fara eftir þessum ráðum.