Ryksugurnar mínar.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Ryksugurnar mínar.

Post by Mr. Skúli »

Ég var að fá mér Brúsknef ryksugu og var að pæla, er gott fyrir ryksugur að fá kartöflur? ég nefnilega sá í dag í fiskó að það var kartafla í einu fiskabúrinu en kallinn hafði ekki tíma til að útskýra.

Getur einhver sagt mér til hvað er gott að gera í sambandi við bara ryksugur yfir höfuð?

Ég á eftirfarandi ryksugur:

Brúsknef:
Image

Gibba:
Image

Asíska ryksugan:
Image

(Getur einhver sagt mér hvernig ryksuga þetta er?
Last edited by Mr. Skúli on 24 Dec 2006, 18:27, edited 1 time in total.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

kínversk albino glersuga?





glersugurnar/pleggarnir hjá mér eru mjög hrifnir af gúrkum
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Flest allt grænmeti er fínt. Gúrkur, kál, brocoli, blómkál, kartöflur,grænar baunir ofl er fínt fyrir þessa fiska.
Passaðu bara að taka allar óetnar leyfar daginn eftir svo þær mengi síður vatnið.
Post Reply