Illa farin sinspylum kelling

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Illa farin sinspylum kelling

Post by Hafrún »

ég veit ekkert hvað ég á að gera, tók eftir því hvað synspilum kellingin mín var bara útí horni á botninum en hún er öll útí sárum og syndir á hliðinni ef hún neiðist til að synda frá hinum fiskunum, ég setti hana í 50 L búrið en á ekki gróft kötlu salt og heldur ekkert neitt lyf en á samt venjulegt borðsalt má setja það útí eða á ég frekar að bíða þangað til ég kemst næst í bæinn. :roll:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hvar á lansbyggðinni býrðu ?
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

á heima í Mosfellsbænum ég kemst alveg á morgun að ná í annað hvort salt eða lyf, en verður þetta þá allt í lagi yfir nóttina, mig langar bara ekki til að missa hana :?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ef fiskurinn verður á lífi á morgun,komdu þá í höfuðborgina og ræddu við allt þetta fólk sem er að vinna í þessum búðum sem gefa sig út fyrir það að vera sérfræðingar í þessum efnum.ef hann drepst í nótt þá segi ég bara amen.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

ha ha geri það takk fyrir svörin,þá er það bara að vona það besta :wink:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þú hefur ekkert við lyf að gera, þetta er væntanlega bara vegna árása frá öðrum fiskum.

Ef hún er enn á lífi á morgun þá reddar smá salt því að ekki kemur fungus í sárin.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

allt í lagi redda þá salti á morgun, helt að það væri sett lyf oní svo að það kæmi ekki fungus í sárið :roll: en eitthvað bull í mér :roll:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er líka til sérstakt funguslyf en ef sýkingin er lítil dugar oft saltið eitt og sér.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

já okey :oops:
Post Reply