Skala vesen

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Skala vesen

Post by Gaby »

Ég er með eitt stykki skala sem, er dalmatíu skali,,

undafarna daga hefur hann ekki étið og ég orðin frekar hrædd um hann :roll: :roll:

ég hef átt hann ansi lengi, og hann hefur alltaf étið mest af skölunum mínum en allt í einu núna er hann hættur að éta,, :roll: :roll:

Hvað get ég gert til að hann byrji aftur að éta,, þyki nefnilega óstjórnlega vænt um hann :roll: :roll:

Þarf hjálp því ég vil ekki horfa uppá hann deyja :(
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kannski er hans tími bara kominn.
Hærri hiti getur oft hresst sikliður ágætlega við. Þú getur prófað að setja hitann í 28°
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

okej skal sjá til hvort hann lagist ekki við það ;)

en hann er samt ekki það gamall :roll:
Gabríela María Reginsdóttir
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Hitinn er kominn uppí 28° og hann er enn hangandi útí horni og lítur ekki einu sinni við matnum :( :(

og ég vil ekki þurfa horfa á hann deyja það er svona það sem enginn vill gera,, eða það að segja ekki ég :(

Ætti ég að kaupa svona "gleðilyf" eða svona til að hressa uppá fiskana eða? :roll: :roll: :?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er auðvitað ömurlegt að horfa á fiskana svona slappa en ég myndi ekki setja neitt lyf í nema vita hvað væri að.
Hvaða gleðilyf ertu annars að tala um? E? LOL
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

haha nei,, ekki allveg
vinkona mín á gullfiska og þeir voru orðin ansi slappir, og hún gaf þeim e-h lyf og þeir vöknuðu allgjörlega til lífsins eftir það,
þannig ég var svona að pæla ;)
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég veit ekkert hvaða lyf það er svo ég get ekkert ráðlagt með það.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Allt í lagi :)
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

prófaðu að gefa blóðorma, skallar eru venjulega vitlausir í þá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Hvar fær maður blóðorma ? :oops: :oops:
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Í næstu fiskaverslun. ég mundi reyndar ekkert reyna að gefa honum eitthvað sérstaklega, þegar hann hressist fer hann að eltast við matinn.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Já okej skil :)
Gabríela María Reginsdóttir
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Ég hef miklar áhyggjur af honum,og ég get ekki beðið þangað til að hann hressist :?,, hann er núna eigilega alltaf skakkur, og mér líður hrææðilega eins og systur mín, erum báðar frekar hræddar um hann :?

En samt þegar ég horfi á hann finnst mér eins og hann vorkenni sjálfum sér fyrir að éta ekkert :?

eða það finnst mér ekki, en finnst ykkur að ég ætti að prófa að gefa honum blóðorma ?:? :roll::roll:
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Vandamálið er ekki að hann éti ekki heldur er eitthvað að honum. Það gerir fiskunum ekki gott að hrúga bara fóðri í búrið. Skalar og flestir fiskar þola ágætlega að svelta í nokkra daga.
Þú þyrftir að koma honum í sér búr með góðri dælu, 30° hita og smá salt slettu.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Hversu stórt búr sirka ?
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bara eins stórt og þú getur reddað.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Já ég keypti mér 30 lítra búr, fyrir þann veika,, og er búin að setja vatn í það og bíð eftir að það verði eins og stofuhitinn, og svo set ég hann í það þegar það verður um 30°,

en hversu mikið salt á ég að setja í búrið :? ?
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Af hverju setur þú ekki bara vatnið í búrið í réttu hitastigi ? Jafnvel aðeins heitara og leyfa því frekar að kólna niður.
Ég mundi setja ca 4-5 matskeiðar af salti ef hann er mjög slappur.
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Já okej, ég hefði betra átt að gera það :?,, æjji ég vissi það ekki og ef ég hefði vitað það mundi ég gera það,, okej, hann er mjööög slappur þannig ég set um 4 matskeiðar
Gabríela María Reginsdóttir
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Jæja, skalinn kominn í búrið, með 3 matskeiðum af salti,, (þorði ekki að setja 4 af e-h ástæðu :oops: :oops: ), hva haldið þið svona sirka, hvað hann verður lengi að jafna sig :oops: :? ?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Satt best að segja þá hefur mér aldrei gengið vel með að setja fiska í sjúkrabúr... Þeir drepast alltaf þar hjá mér :P

Þú ættir að sjá mun á honum fljótlega, eða eftir um 1 dag. Ef ekki, þá þarf að athuga með lyfjagjöf.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Já okej,,
og btw: þótt þetta passar ekkert við hvað eru skalar fljótir að venjast nýju umhverfi :oops: :oops: :roll: :roll: ?
Last edited by Gaby on 30 Dec 2007, 00:44, edited 2 times in total.
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

er þetta nýtt búr eða bara hvað hann sé lengi að venjast nýju umhverfi?
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Þetta er nýtt umhverfi,, hann kom úr fötu yfir í fiskabúr,,
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

þér að segja þá eru fiskar eins og við mannfólkið, það er mjög persónubundin. sumir aðlagast mjög fljótt og aðrir eru lengi að samlagast
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Já okey,, skalinn sem ég var að fá étur nefnilega ekkert,, þannig að ég held að hann verður kominn með lyst þegar hann venst umhverfinu ;),, og mér sýnist skalinn vera að skána, en ekkert það mikið :roll:
Gabríela María Reginsdóttir
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Merkir það e-h ef fiskurinn tekur e-h salibunu niður í sandinn og svo aftur upp,, ?
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

hérna, settiru veika skallan aftur í búrið?
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Nei, hann er enn einn í búrinu,, og tók eina salibunu í botninn og svoo aftur upp,, eins og ekkert hafi gerst
Gabríela María Reginsdóttir
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ertu með sand í sjúkrabúrinu ? Það er alger óþarfi og eikur bara á vinnu við þrif.
Nú held ég að það é komin tími fyrir sjúklinginn að fá bara að hvílast á skuggsælum stað, fiskurinn bara stressast ef þú ert alltaf að atast í honum.
Post Reply