Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 29 Dec 2007, 14:54
Mig langar að vita hvernig maður kyngreinir og ræktar ancristur, hvaða skilyrði þurfa að vera til staðar og þannig
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 29 Dec 2007, 16:48
Karlinn fær brúsk á nefið.
Ræktun er oftast auðveld, bara setja parið í búr með miklum þörung og nægu æti og þetta gerist af sjálfu sér þegar þau eru klár.
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 29 Dec 2007, 18:32
hvernig lúkkar sá brúskur? (mynd?)
naggur
Posts: 494 Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:
Post
by naggur » 29 Dec 2007, 18:41
http://members.iinet.net.au/~chye/spawn1.jpg þetta myndi vera kerlinn, mig minnir að kerlann sé með minni eða engan brúsk
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
sem er núna DAUÐ
Gunnsa
Posts: 346 Joined: 09 Apr 2007, 22:41
Location: Kóp IS
Post
by Gunnsa » 29 Dec 2007, 19:06
Ég geri þá ráð fyrir að þetta sér kerling sem ég er með hér
naggur
Posts: 494 Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:
Post
by naggur » 29 Dec 2007, 19:07
jamm, sýnist það, þá er að finna flottan karl fyrir hana, kannski að mixa litum ef það er einhvað sniðugt, hvað segir vargur um það??
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
sem er núna DAUÐ