Er með einn höfrung til sölu. Hann er kvenkyns og er mjög fallegur. Ástæðan fyrir því að ég er að selja hann er að kallinn hennar dó (of mikið áreiti frá maingano sem ég er með) og hún er svo rosalega einmana núna. Mér þætti best að selja hana til einhvers sem er með höfrunga fyrir þar sem þetta eru nú hópfiskar. Þegar kallinn hennar var lifandi þá hrygndi hún tvisvar. En það hefur eitthvað farið úrskeiðis. Mér þykir rosalega vænt um hana þannig að ég vill að hún fari á gott heimili Hún fer á 1500 kr.
Hérna eru myndir af henni:
Sendið mér PM ef þið hafið áhuga
Kv. Hanna María
Kvenkyns höfrungur til sölu (hætt við)
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Kvenkyns höfrungur til sölu (hætt við)
Last edited by HannaM on 05 Jan 2008, 02:29, edited 2 times in total.