Þetta er 500 Lítra heimasmíðað búr. Það er mjög skemmtilegt í laginu, eða 187 cm á lengd sem er lengra en hefðbundin búr. Breidd 47 cm og hæð 61.5 cm. Með standi og loki er það samtals hæð 121 cm (standurinn fer ekki af við flutning).
Það er ekki í fullkomnu ásigkomulagi og það þarf að laga það. Glerið er hins vegar mjög fínt og þykkt.
Var að hugsa um 15.000 kr. Viðkomandi þarf að taka að minnsta kosti 1 með sér til að bera það. Búið er að tæma búrið og það er laust strax.
Hér er mynd af því eins og það var þegar ég keypti það og búinn að gera það upp:
Hérna er nýleg mynd séð að ofan, eins og sjá má þarf helst að mála það aftur ef það á að verða stofustáss:
Og svo nokkrar myndir af því:

Annað
Er í Vesturbænum, hringja í 695 0958 (Jón) eða EP hér.