Blettaþörungur
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Blettaþörungur
Kannist þið við græna bletta þörunginn sem stundum sest á plöntur og annað, nokkuð stórir grænir blettir sem eru pikkfastir. Veit einhver við hvaða aðstæður hann kemur helst og hvað er til ráða gegn honum ?
Ertu að meina dökkgrænu loðnu blettina?
(fæðingablettaþörungur?)
Af minni reynslu þá virðist hann koma í búrum sem hafa verið uppsett lengi, og ljósmagnið er frekar lítið...
(fæðingablettaþörungur?)
Af minni reynslu þá virðist hann koma í búrum sem hafa verið uppsett lengi, og ljósmagnið er frekar lítið...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net