spurningar og svör

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Locked
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

spurningar og svör

Post by Hrappur »

Velkomin

Langar þig að bæta við fisk en ert ekki viss um hvort að þú hafir pláss?
Er eitthvað að plaga fiskana þína ?
Eru þörungar að gera þér lífið leitt ?
eða eitthvað annað sem þig þyrstir í að vita ?

Komdu með spurningu og fáðu svör frá reyndum fiskaáhugamönnum.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég vil vinsamlega biðja fólk um að hafa titil pósta hér lýsandi fyrir innihaldið svo þeir nýtist hugsanlega einhverjum í framtíðinni.
Locked