Val á fiskum í fiskbúr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Val á fiskum í fiskbúr
Var að velta því fyrir mér hvort að einhverjir fróðir geti hjálpað mér með að velja fiska í fiskabúrið mitt.... þ.e.a.s. ég er búinn að pikka út þær tegundir sem ég er spenntastur fyrir en veit ekki hvort að þær gangi saman. Eitt er samt víst að ég ætla að fá mér Óskara í búrið og verða því hinar tegundirnar að ganga með þeim.
Ætla að hafa nokkuð marga fiska í búrinu til að byrja með en veit að það verða einhver afföll, en ef það gerist ekki þá fækka ég í búrinu þannig að það verði ekki þröngt og fiskarnir nái réttri stærð.
Er með 400 lítra búr með öllu tilheyrandi.
Eftirtaldar tegundir eru ofarlega á listanum:
Óskar (tiger, rauður og albinói)
cintrinellum
Green terror
Gibbi
Ropefish
black ghost
Kryptopterus bicirrhis
Skali
Mastacembalus erythrotaenia
Bardagafiskur
jagúar
Bláháfur
Vantar upplýsingar hvort eitthvað af þessum tegundum ganga vel með Óskurum, og hvort það sé betra að kaupa par eða tvö stk af hverri tegund eða bara einn stakann.
Vill hafa þetta nokkuð fjölbreitt búr ekki bara t.d. síkliðubúr!
Með von um að einhver geti hjálpað mér í þessum efnum.
Ætla að hafa nokkuð marga fiska í búrinu til að byrja með en veit að það verða einhver afföll, en ef það gerist ekki þá fækka ég í búrinu þannig að það verði ekki þröngt og fiskarnir nái réttri stærð.
Er með 400 lítra búr með öllu tilheyrandi.
Eftirtaldar tegundir eru ofarlega á listanum:
Óskar (tiger, rauður og albinói)
cintrinellum
Green terror
Gibbi
Ropefish
black ghost
Kryptopterus bicirrhis
Skali
Mastacembalus erythrotaenia
Bardagafiskur
jagúar
Bláháfur
Vantar upplýsingar hvort eitthvað af þessum tegundum ganga vel með Óskurum, og hvort það sé betra að kaupa par eða tvö stk af hverri tegund eða bara einn stakann.
Vill hafa þetta nokkuð fjölbreitt búr ekki bara t.d. síkliðubúr!
Með von um að einhver geti hjálpað mér í þessum efnum.
Ég held að Green terror, gibbi, ropefish og jaguar gangi veit ekki alveg með Midas (cintrinellum), black ghost og bláhákarl. Þekki Kryptopterus bicirrhis og Mastacembalus erythrotaenia ekki en skali og bardagafiskur ganga ekki því að þegar óskarinn eða midasinn verða stórir éta þeir þá örrugglega.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Þetta ætti allt að ganga nema bardagafiskur og skali eiga ekkert heima þarna.
Þetta búr er í minni kantinum fyrir alla þessa fiska fullvaxna, og það verða pottþétt afföll í yfirráðadeilum þegar fram líða stundir.
Þetta búr er í minni kantinum fyrir alla þessa fiska fullvaxna, og það verða pottþétt afföll í yfirráðadeilum þegar fram líða stundir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
í 400 ltr og af þessum tegundum myndi ég velja fyrir sjálfan mig.
Óskar (tiger, rauður og albinói) já ekki spurning .
cintrinellum 1 stk helst hæng
Green terror já eitt par
Gibbi nei algjör kúkamaskína alveg nóg bio load samt
Ropefish já að minnsta kosti 3 ..
black ghost nei .. of viðkvæmur ?
Kryptopterus bicirrhis gæti gengið
Skali já alltí lagi að prófa en frekar mikill væskill til lengri tíma litið . sveltur liklega til dauða ef hann lifir af barsmíðarnar.
Mastacembalus erythrotaenia já en hann þarf þá að vera stór , er mikið í felum .
Bardagafiskur til hvers ? snakk ?
jagúar of stór fyrir þetta búr ,þeas fullvaxinn. en allt hægt svosem ..
Bláháfur , nei takk
svo bara vera með öflugan dælubúnað og duglegur í vatnaskiptum..
ég hugsa samt að ég myndi láta 3 óskara duga og svo kannski meeka par eða convict par .. eða aðrar amerískar í minni kantinum
Óskar (tiger, rauður og albinói) já ekki spurning .
cintrinellum 1 stk helst hæng
Green terror já eitt par
Gibbi nei algjör kúkamaskína alveg nóg bio load samt
Ropefish já að minnsta kosti 3 ..
black ghost nei .. of viðkvæmur ?
Kryptopterus bicirrhis gæti gengið
Skali já alltí lagi að prófa en frekar mikill væskill til lengri tíma litið . sveltur liklega til dauða ef hann lifir af barsmíðarnar.
Mastacembalus erythrotaenia já en hann þarf þá að vera stór , er mikið í felum .
Bardagafiskur til hvers ? snakk ?
jagúar of stór fyrir þetta búr ,þeas fullvaxinn. en allt hægt svosem ..
Bláháfur , nei takk
svo bara vera með öflugan dælubúnað og duglegur í vatnaskiptum..
ég hugsa samt að ég myndi láta 3 óskara duga og svo kannski meeka par eða convict par .. eða aðrar amerískar í minni kantinum
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég ætla að gera ráð fyrir að þú hafir verið að skoða vefsíðu Fiskabur.is þegar þú fannst í þennan lista því ég sá Kryptopterus bicirrhis á listanum.
Það er smá ruglingur á síðunni en þetta nafn stendur undir þessari mynd:
sem er auðvitað Polypterus senegalus.
Ertu að meina hann eða hinn raunverulega Kryptopterus bicirrhis, sem er þessi:
Það er smá ruglingur á síðunni en þetta nafn stendur undir þessari mynd:
sem er auðvitað Polypterus senegalus.
Ertu að meina hann eða hinn raunverulega Kryptopterus bicirrhis, sem er þessi:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég prófaði einu sinni GT með óskurum, hann stútaði einum fyrstu nóttina og fór rakleiðis aftur í búðina.
Ég held að black ghost sé alveg vonlaust þarna og dæmt til að verða dýr mistök.
Skali útúr myndinni og bardagafisku mundi bara líta skringilega út með þessum fiskum:)
Ekki að segja að restin muni ganga, bara mín reynsla að ofan.
Ég held að black ghost sé alveg vonlaust þarna og dæmt til að verða dýr mistök.
Skali útúr myndinni og bardagafisku mundi bara líta skringilega út með þessum fiskum:)
Ekki að segja að restin muni ganga, bara mín reynsla að ofan.