Page 1 of 1

Rauð hreinræktuð langhundatík snögg eða síðhærð

Posted: 05 Jan 2008, 22:02
by Heiða
Er að leita af kærustu handa hundinum mínum (rauður síður langhundur), Hún má ekki vera of smá , þ.e. eiga of smáa foreldra (hundurinn minn er svo þrekinn) . Er ekki að hugsa um að fara í rosaleg viðskipti heldur langar mig bara í annan hund eins og minn eigin til að dekra við. Æskilegt að eiga rauða foreldra :) Snöggur eða síðhærður -skiptir ekki máli :)
Ef þið vitið um einhverja ræktendur með langhunda endilega látið vita :)

kv.Heiða

ps. nenni ekki að standa í neinu hundafélags-snobb-veseni. Vil alls ekki versla við eigendur sem setja bönn á önnur hundaræktafélög eða setja einhverja álíka vitleysu í samningin og bera hag hundsins ekki fyrir brjósti!

Posted: 05 Jan 2008, 22:28
by Hafrún
Ég veit um eina sem er að rækta langhunda undir mánaskinsræktun, það er gullgfallegt got hjá henni núna, herna er heimasíðan hennar og fleiri upplýsingar um gotið : http://www.123.is/manaskin/ .

Posted: 06 Jan 2008, 00:43
by keli
Skrifa undir samning þegar maður kaupir hund?!?!?!

Vá hvað ég myndi aldrei gera það.

Posted: 06 Jan 2008, 16:03
by Heiða
Já.... þessar tíkur voru of litlar fyrir hundinn minn, ætlum samt kannski að kíkja á næsta got sem verður rautt (Liturinn passaði ekki á pabbanum, hann var grár .... og samningurinn var algjör della)
en takk samt fyrir ábendinguna :)

En já btw þá kosta þessir hundar 150 þús til 200 þús,, s.s. miklir peningar í húfi, ekkert skrítið það er samningur. Hvað ætti maður annars að gera ef hundurinn er gallaður eða sá sem kaupir borgar ekki? :roll: