Já góðan daginn.
Mér datt í hug í dag að leira í búrið mitt, þið vitið með brúnleir, brenna og glerja.
Er að velta því fyrir mér hvort það sé ekki í lagi?
Gæti verið eitthvað sem færi útí vatnið (þó mér finnst það ólíklegt, þetta er notað í mataráhöld og svoleiðis)
Eða hvað?
kv.heiða
Leira?
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
já ,, ég verð að viðurkenna að ég er algjör græningi....
er s.s. betra að vera með hátt sýrustig? (hvað gerir það?)
En annars þá held ég að ef maður glerjar þá er þetta bara eins og matarstell eða krukka ,, er ekki í lagi að setja svoleiðis í fiskabúr ?
er s.s. betra að vera með hátt sýrustig? (hvað gerir það?)
En annars þá held ég að ef maður glerjar þá er þetta bara eins og matarstell eða krukka ,, er ekki í lagi að setja svoleiðis í fiskabúr ?
Ég á 1 lítið 60 lítra búr, í því eru:
1 Kardínálatetra, 2 svarttetrur, 1 par af rósabörbum, 4 Zebradanio, 1 par af sverðdrögum
og 1 ancistrus
1 Kardínálatetra, 2 svarttetrur, 1 par af rósabörbum, 4 Zebradanio, 1 par af sverðdrögum
og 1 ancistrus

fyrir um 20 árum síðan gékk nett tískubylgja í leirun í fiskabúr og var fólk að búa til hella og þvíumlíkt úr leir sem var mótaður af mikilli sköpunargleði og brenndur en ekki glerjaður..
hugsa að frændi okkar vigdísar eigi ennþá einn gríðarlegan helli sem minnir á eldfjall upp í hillu hjá sér , var í búri á mínu heimili á þessum árum og vel notaður af kribbapari .
hugsa að frændi okkar vigdísar eigi ennþá einn gríðarlegan helli sem minnir á eldfjall upp í hillu hjá sér , var í búri á mínu heimili á þessum árum og vel notaður af kribbapari .
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact: