Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 06 Jan 2008, 18:29
þetta mun vera yellow lab
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Agnes
Posts: 23 Joined: 13 Nov 2007, 20:17
Location: Norðurland
Post
by Agnes » 06 Jan 2008, 18:31
takk fyrir ég var nefninlega ekki viss þar sem að allar myndir sem ég hef séð af yellow lab eru þeir ekki með svona óljósar rendur á búknum.
Agnes
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 06 Jan 2008, 18:53
Þetta er líklega ekki Yellow lab., þetta er sennilega johannii karl að byrja taka liti. Gæti samt verið einhver blendingur, áttu betri mynd.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 06 Jan 2008, 18:57
jæja, lítur amk svipað eins og minn y.lab sem ég átti einu sinni.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 06 Jan 2008, 19:03
Hauslagið er ekki eins og á Yellow lab og það mótar fyrir svartri rönd langsum á búknum en hún er ekki á Y. lab.
Rodor
Posts: 935 Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík
Post
by Rodor » 06 Jan 2008, 19:09
Vargur wrote: Hauslagið er ekki eins og á Yellow lab og það mótar fyrir svartri rönd langsum á búknum en hún er ekki á Y. lab.
Sama hér, mér finnst hauslagið vera öðruvísi heldur en á Labbanum. Það er líkara því sem er á Johannii. Svo er spurning hvort þetta sé blendingur.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 06 Jan 2008, 19:11
jáá.. þið meinið.. sé það þegar þið nefnið það
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Agnes
Posts: 23 Joined: 13 Nov 2007, 20:17
Location: Norðurland
Post
by Agnes » 06 Jan 2008, 21:28
það er nefninlega þessi rönd sem er að blekkja mig. ég veit að þessi fiskur var keyptur í dýrabúð og vona þess vegna að þetta sé ekki blendingur. en ég á ekki betri mynd en redda henni.
Agnes
Gremlin
Posts: 260 Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík
Post
by Gremlin » 06 Jan 2008, 23:01
Ég er með Johannii í búrinu hjá mér og ég verð bara að vera sammála strákunum um þetta sé Johannii.
Agnes
Posts: 23 Joined: 13 Nov 2007, 20:17
Location: Norðurland
Post
by Agnes » 07 Jan 2008, 19:40
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 07 Jan 2008, 19:44
Ég stend við fyrri skoðun, þetta gæti þó verið saulosi að skipta litum.
Kom þessi fiskur úr verslun eða var hann keyptur "notaður".
Agnes
Posts: 23 Joined: 13 Nov 2007, 20:17
Location: Norðurland
Post
by Agnes » 07 Jan 2008, 20:33
Hann er keyptur í dýrabúð en daman í búðinni vissi ekkert um hann. Mér hann bara hrikalega fallegur og ákvað að afla mér sjálf uppl.
Agnes
guns
Posts: 359 Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:
Post
by guns » 07 Jan 2008, 20:58
Mér er yfirleitt alltaf illa við að versla við fólk sem veit ekkert um vöruna sem það er að selja. Sérstaklega þegar "varan" er lifandi. Ógeðslega finnst mér leiðinlegt að heyra af svona.
Agnes
Posts: 23 Joined: 13 Nov 2007, 20:17
Location: Norðurland
Post
by Agnes » 07 Jan 2008, 21:40
auðvitað á maður að geta treyst á þekkingu starfsmanna dýrabúða en þegar maður getur ekki farið á milli búða eða valið sér stað til að versla þá verður maður oft að sætta sig við minna, því miður
Agnes