
hann er 6 ára, keliróa

hann elskar að kúra, éta (aðalega stólana hennar mömmu sem eru úr e-h skonar mjúku náttúrurugli,, á erfitt með að útskýra það)
Hann á því miður engin afkvæmi en þau munu koma fljótlega


Bóbó á þann æðislega kost að vera engan veginn hræddur við rakettur og þess háttar

hans privat staður er uppí rúmi hjá mér, þar sem hann bíður eftir því að ég komi og kúri hjá honum eða e-h

Víst að ég er í hestunum þá elskar hann bara hestalykt sem er ógeðslega sætt


Hann kom fyrst á heimilið okkar þegar systir mín (sem vann í húsdýragarðinum), kom með hann heim því að e-h hundur fann hann og e-h

Man að hann var bara lítill kanínustrákur sem var svoo hræddur við allt sem hreyfðist eða e-h sem hann heyrði með næmu heyrninni sinni

en núna er hann ekki hræddur við neitt nema ketti sem er mér að kenna

systir mín heldur það fram að þótt hann sé með rauð augu er hann ekki albinói, en ég er ekki viss

endilega kommentið og segið það sem ykkur finnst um Bóbóinn minn


þætti ótrúlega vænt um það

