bardagakelling

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
sibba8
Posts: 2
Joined: 07 Jan 2008, 23:26
Location: Reykjavík

bardagakelling

Post by sibba8 »

hæhæ mig langar að vita hvað er eiginlega að bardaga kellingunni minni.. hún er rosalega feit og þrútin og er eiginlega alltaf lóðrétt og úfin eða roðið stendur allt útí loftið. svo er hún alltaf ein einhverstaðar og er kjurr í marga tíma og er alveg eins og hún sé dauð. er hún er það ekki.
svona lýtur hún út.
Image

kv. Sibba
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér hefur fundist bardagakerlurnar gjarnar á að fela sig því karlarnir geta verið aðgangsharðir.
Ertu með kk í búrinu líka?
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

er það ekki dropsy þegar roðið er upphleift
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
sibba8
Posts: 2
Joined: 07 Jan 2008, 23:26
Location: Reykjavík

Post by sibba8 »

já ég er með KK líka en ég er ekki að tala um að hún sé alltaf að fela sig.. hún er bara eins og hún sé alveg stokkbólgin og hálf dauð. en hvað er dropsy? :shock:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Dropsy er innvortis bakteríusýking sem dregur fiska til dauða.
Prófaðu að nota leitina hér á spjallinu. :)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ef þú ert bara með eina kvk þá mæli ég með að þú fáir þér alla vegan 2 kvk í viðbót helst í gær,
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
hranni
Posts: 8
Joined: 17 Dec 2007, 22:57

Post by hranni »

neinei ég var með alveg 3 kellingar sko. :) en hún dó í fyrradag og Kallinn dó í gær og það eru bara allir að drepast hjá mér...:S en eitt sem mig langar að vita. afhverju kemur þessi sýking upp?? er ég að gera eitthvað eða er þetta bara eitthvað sem kemur? ég ætla nefnilega að starta búrinu aftur þar sem það eru flestir dauðir útaf þessu. og þarf ég að sótthreinsa allt draslið sem er í því þegar ég byrja uppá nýtt?? ef svo er með hverju þá?
hranni
Posts: 8
Joined: 17 Dec 2007, 22:57

Post by hranni »

veit einhver afhverju þessi sýking kemur?
Post Reply