Vörutalning

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Vörutalning

Post by Vargur »

Er ekki vanalegt að það fari fram vörutalning á áramótum. Ég taldi lauslega fiskana mína og mér sýnist ég eiga um 200 fullorða og stálpaða fiska og svipað magn af seyðum og ungfiskum.

Malawi:
Pseudotropheus kingsizei (10 stk)
Pseudotropheus red top Zebra (3 stk)
Pseudotropheus demasoni (5 stk)
Pseudotropheus saulosi (7 stk)
Pseudotropheus socolofi (3 stk)
Pseudotropheus elongatus (5 stk)
Tropheops tropheus (15 stk)
Melanocrhomis johannii (15 stk)
Melanochromis maingano (10 stk)
Metriaclima estherae - Red Zebra (5 stk)
Metriaclima estherae O.b. (2 stk)
Labidochromis caeruleus - Yellow Lab (7 stk)
Cynotilapia afra hai reef (5 stk)
Cynotilapia afra white top (3 stk)
Aulonocara O.b.
Placidochromis electra (3 stk)
Dimidiochromis compressiceps (Malawi eye biter) (5 stk)
Nimbochromis venustus (5 stk)

Tanganyika:
Altolamprologus calvus (3 stk)
Synodontis petricola (5 stk)
Lamprologus ocellatus (3 stk)
Neolamprologus tretocephalus
Lamprologus caudopunctatus (par)


Amerískar sikliður.

Geophagus brasiliensis (par)
Hypsophrys nicaraguensis (par)
Óskar (3 stk)
Convict (10 stk)

Skrímsli.
Pseudoplatystoma tigrinum - Tiger Shovelnose Catfish
Red-tail catfish - Rtc
Clarias batrachus - Walking Catfish
Polypterus senegalus
Polypterus delhezi
Chitala (Notopterus) chitala - Clown knive fish
Ctenolucius hujeta (3 stk)
Malapterurus electricus - Electric Catfish
Apteronotus albifrons - Black-ghost hnífafiskur (2 stk)

Katt og botnfiskar.
Mystus leucophasis (Asian upside down catfish) (2 stk)
Botia histeronica (2 stk)
Ancistus (ca 10-12 stk)
SAE (5 stk)
Corydoras aneus alnbino
Pecoltia vittata
Kínversk glersuga (3 stk)


Annað:
Sverðdragarar (5 stk)
Gubby (25 stk)
Skalar (3 stk)

Seiði.
Gubby (50 stk)
Sverðdragarar (25 stk)
Pseudotropheus kingsizei (30 stk)
Pseudotropheus saulosi (15 stk)
Cynotilapia afra hai reef (25 stk)
Lamprologus ocellatus (15 stk)
Convict (20 stk)
Last edited by Vargur on 31 Dec 2006, 12:57, edited 1 time in total.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er ekkert smáræði, drengur.
Enda er endalaust hægt að snúa sér í hringi hjá þér og alltaf að sjá eitthvað nýtt og spennandi.

Heldur þú að þú eigir hvítan convict kk til sölu?
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

aaaa! mér langar í skrímsli hjá þér!.. ég er að flytja í bæinn og þá fæ ég mér stærra búr.. og þá fæ ég afsláttarkort hjá þér :lol:
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Post by Rúnar Haukur »

Þetta er alvöru !
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Heldur þú að þú eigir hvítan convict kk til sölu?
Við finnum sennilega eitthvað útúr því.
Ég er er með nokkra litla hvíta í uppeldi, er búinn að lofa nebba einum kk sem fer sennilega að vera tilbúinn, veit ekki hvort það er annar kk í hópnum. Skal ath.

Skondið að hugsa um að meðalverðmæti fiskanna sem ég á er sennilega ekki minna en 1-2.000.- kr pr stk. má því ætla að verðmæti fullorðnu fiskanna sem ég á sé um 2-400.000.- kr.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Taldi líka búrin áðan, :) ég er alls með 15 búr, þar af eru 2 tvískipt þannig það má segja að búrin séu í raun 17.
Stærð búrana er 40-500 lítrar og alls eru þau um 2000 lítrar.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held það fari að styttast í að þú fáir þér hafmeyju!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég bíð spenntur eftir tölunum úr vörutalningunni hjá Guðjóni og reyndar fleirum.
Post Reply