Uppboð á Frontosu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Uppboð á Frontosu

Post by Jakob »

Ég er með litla frontosu sem er til sölu og ákvað að hafa bara uppboð á gripinn. Hún er mjög ung sona í kringum 7 cm. Lágmarks tilboð er 2500 kr. Vinsamlegast sendið þetta bara inná þráðinn í staðinn fyrir pm. Ég skoða öll tilboð.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

þá byrja ég :) ég býð 2500kr
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ég býð 3.000 kr.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

3000 kall er hæsta boð en endilega haldið áfram að bjóða :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ágætt kannski að taka fram hvenær uppboðið er búið.. Bara svona uppá að fólk sé ekki að draga að bjóða í :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hér er mynd af demantinum :D
[img]http://www.fishfiles.net/up/0801/9aohjg ... 023[1].jpg[/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já auðvitað :oops: það verður búið á sunnudeginum 27 jan. :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Endilega haldið áfram að bjóða það hæsta er 3000 kall
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Enn til sölu :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

jæja nú verða allir að bjóða því að uppboðstíminn styttist og lýkur föstudaginn 25. janúar :)

Rodor þú hefur boðið hæst :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

3050.-
User avatar
thunderwolf
Posts: 232
Joined: 17 Aug 2007, 15:02
Location: Hafnarfjörður

Post by thunderwolf »

3051
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég legg til við eigandan að hann fari fram á að boð séu á heilu hundruði.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já það er satt ég hefði átt að gera það :)
Býðu einhver 3100 :-)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

jæja nú fer uppboðið að verða búið :( svo að drífið ykkur að bjóða :D
þið hafið tíma til tólf í kvöld :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

sorry thunderwolf og Ásta þið verðið að bjóða uppá hundraðið
þannig að hæsta boð er 3000 kall (Rodor)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það kom fram hér fyrr.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

já ég veit vildi bara hafa það alveg á hreinu en Rodor þú átt gripinn :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Leið og það kom hærra boð en mitt þá á ég ekki hæsta boð. Að setja einhverjar nýjar reglur eftir að ég býð 3.000 gerir ekki mitt boð að því hæsta :!:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er alveg rétt, auðvitað á Thunderwolf hæsta boðið, 3.051.- kr. Svo er málið hvort menn standi við boðin og væntanlega getur seljandi tekið ákvörðun um að hafna einhverjum tilboðum.
Það er reyndar spurning um að taka alveg fyrir svona uppboð til að koma í veg fyrir einhver leiðindi eða misskilning.
Komment og umræður um málefnið eru velkomin.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst sjálfsagt að hafa svona uppboð en það þarf að hafa skýrar reglur í upphafi.
Ef einhver er að bjóða og stendur ekki við tilboðið er hægt að útskúfa honum af spjallinu.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Ásta wrote:Mér finnst sjálfsagt að hafa svona uppboð en það þarf að hafa skýrar reglur í upphafi.
Ef einhver er að bjóða og stendur ekki við tilboðið er hægt að útskúfa honum af spjallinu.
ahhh er það ekki svoldið gróft :? frekar að banna hann í uppboðin...
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Inga Þóran wrote:
Ásta wrote:Mér finnst sjálfsagt að hafa svona uppboð en það þarf að hafa skýrar reglur í upphafi.
Ef einhver er að bjóða og stendur ekki við tilboðið er hægt að útskúfa honum af spjallinu.
ahhh er það ekki svoldið gróft :? frekar að banna hann í uppboðin...
Mér finnst það ekki gróft.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er náttúrulega skelfilegur dónaskapur að koma með tilboð á uppboði og standa ekki við og vera þá kannski búinn að hækka verðið fyrir hina.
Reyndar er ég á því að menn eigi bara að óska eftir tilboðum í ep.
Setja td eitthvað lágmark og óska svo eftir tilboðum.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Þegar komið er hærra tilboð en ég býð, þá tel ég mig ekki vera bundinn af því sem ég bauð.
Þeir sem eru að koma með tilboð sem þeir ætla ekki að standa við eru náttúrulega að skemma fyrir. Það er ekki sjálfgefið að þeir sem eru með lægri tilboð séu tilbúnir að láta það standa.
Ég fyrir mig mitt leyti er búinn að versla fiskadót fyrir hærri upphæð heldur en það sem ég bauð í Frontuna, eftir að mitt tilboð var yfirboðið og er því ekki tilbúinn til að kaupa meira í bili.
Mér finnst allt í lagi að hafa uppboð á spjallinu og ef reglur væru þannig að öll tilboð væru gildandi þó hærra tilboð komi, þá er það allt í lagi ef fólk veit að hverju það gengur.
En svo er það spurning hver er að skemma? Hver ógilti tilboð upp á 3050 og 3051 eftir á?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það er naumast hvað sérviskan er að blómstra hérna undanfarið, uppboð er bara ávísun á ringulreið og ætti flestir að hafa geta séð það frá byrjun, finnst fólk vera taka litla hluti eins og þetta aðeins of nærri sér undanfarið og of hörð viðbrögð

Finnst að ef boðið er í hlutinn er sá ekkert skuldbundin til að taka því, eins og Rodor segir þá hafa aðstæður hans breyst á þessum mega langa tíma uppboðsins, og það getur gerst fyrir alla

Þannig að mér finnst hæstbjóðandi eiga réttinn en ef hann hafnar þá er það bara næsti fyrir neðan sem á réttinn og svo framvegis!
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er alveg eðlilegt sem Rodor segir, auðvitað eru menn ekki bundnir af tilboði ef hærra boð kemur.
Ásta gaf út í þessu tilfelli að hún færi ekki í 3.100 og því fær væntanlega Thunderwolf gripinn á 3.051.-
User avatar
EymarE
Posts: 54
Joined: 05 Dec 2007, 11:28
Location: Grundarfjörður

Post by EymarE »

huhumm, best að koma með sitt comment ;)

Eins og gengur og gerist á flestum "opinberum" uppboðum þá eru þau auglýst.

Segum sem svo að einhver ákveði að fiskurinn sinn fari á uppboð, þá væri alveg tilvalið að auglýsa uppboðið fyrst, með ágætis fyrirvara að það verði uppboð einhvern ákveðinn dag, og láta uppboðið standa yfir t.d. frá 8-12 þann dag. SVo á miðnætti yrði það orðið ljóst hver bauð hæst og ætti sá að vera bundinn uppboðinu.

Þá hefði hann akkurat enga ástæðu til að hætta við og þá er sagan öll ;)

Og svo aftur á móti er það algjörlega sitthvor hluturinn: uppboð og "tilboð óskast" :)
Eymar Eyjólfsson
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mjög góður punktur Eymar. :góður:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

sorry allir ég veit vel upp á mig sökina :oops:
en finnst ykkur að thunderwolf ætti að fá frontuna :)
ég veit ekki hvað skal gera.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply