Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 17 Jan 2008, 01:15
Til sölu Lamprologus ocellatus ungfiskar, ca 1.5 cm.
Þetta eru frábærir skemmtikraftar sem eru sífellt að passa upp á kuðinginn sinn, laga hann til og snyrta umhverfið.
Verðið er 500 kr á stykkið.
jeg
Posts: 701 Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:
Post
by jeg » 17 Jan 2008, 09:56
Ohh nú er maður bara ekki með pláss.
Kribbarnir myndu drepa nýja íbúa í hvelli enda búrið bara 54L.
En þetta er næst á óskalistanum.
Usss Vargur að gera mér þetta
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 26 Jan 2008, 10:08
hvað verða þær stórar?
gæti ein dugað í 55L búr?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 26 Jan 2008, 15:54
Karlinn verður um 5 cm en kerlan eitthvað minni.
Ein er kannski fulllítið í 55 l. Par væri skemmtilegra, þá er best að byrja með nokkrar og bíða eftir að par myndist og láta hinar svo fara.
Hér er góð grein um þessa fiska, skoðið endilega myndböndin neðst á síðunni, þau eru lýsandi fyrir karakter þessara fiska.
http://www.cichlid-forum.com/articles/l_ocellatus.php
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 26 Jan 2008, 17:47
Sæll félagi,ég skal taka fjögur stikki hjá þér
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 26 Jan 2008, 18:21
hæ,hæ
Eru e-h síklíður eftir? hef áhuga
Hversu stórt búr þurfa þær?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 26 Jan 2008, 19:05
Það er alveg slatti eftir, nóg fyrir alla og sennilega afgangur.
Þessir fiskar þurfa ekki mikið pláss, ég held að par geti alveg verið í 20-30 lítra búri við góðar aðstæður en ég mundi mæla með stærra búri.
50-60 lítrar ætti að vera feikinóg.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 27 Jan 2008, 01:50
ég væri alveg til i nokkrar
amk 2, en málið er bara að maður er veðurteptur hérna heima. Svo ég kemst ekki bráðlega, ertu á hraðferð með að losa þig við þær eða ertu með mikið og kannski að rækta þetta og meira á leiðinni?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 27 Jan 2008, 02:04
Ég er með slatta og svo kemur örugglega meira. Ég get líka hugsanlega sent þér kvikindin.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 28 Jan 2008, 16:19
Er hægt að senda fiska? Verður vatnið ekki kalt?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
lilja karen
Posts: 536 Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára
Post
by lilja karen » 28 Jan 2008, 16:54
hryggna þær eitthvað á þessum aldri?
hvað verða þær stórar ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Jan 2008, 18:07
Vargur wrote: Karlinn verður um 5 cm en kerlan eitthvað minni.
Þessar verða sennilega komnar í hrygningastuð eftir 1-2 mánuði.
lilja karen
Posts: 536 Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára
Post
by lilja karen » 28 Jan 2008, 21:15
hvað er hægt að hafa margar í 60l?
hvaða fiskar meiga vera með þeim ?
gæturu nokkið verið æðislegur og sagt mæer nöfnin á þeim sem geta verið með þeim
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Jan 2008, 21:38
lilja karen wrote: hvað er hægt að hafa margar í 60l?
hvaða fiskar meiga vera með þeim ?
gæturu nokkið verið æðislegur og sagt mæer nöfnin á þeim sem geta verið með þeim
Þú ættir kannski að lesa þráðinn.
lilja karen
Posts: 536 Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára
Post
by lilja karen » 29 Jan 2008, 21:55
hvað þurfa þær að verða gamlar til að para sig?
eru þær nögu gamlar núna til að parast núna ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 30 Jan 2008, 00:06
lilja karen wrote: hvað þurfa þær að verða gamlar til að para sig?
eru þær nögu gamlar núna til að parast núna ?
Vargur wrote:
Þessar verða sennilega komnar í hrygningastuð eftir 1-2 mánuði.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 07 Feb 2008, 14:55
Enn eitthvað til af kuðungasikliðum.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 07 Feb 2008, 15:50
Ég leyfi mér að benda á að þetta eru bráðskemmtilegir fiskar.
lilja karen
Posts: 536 Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára
Post
by lilja karen » 07 Feb 2008, 18:21
heyrðu hérba koma einar af mínu bráðskemmtilegu spurningum
hvað mætti ég seta margar í 60l svo að ég gæti biðið þangað til þær parast ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 07 Feb 2008, 18:58
Ég mundi byrja með 4-6 og bíða eftir að par myndist, það er kannski séns að vera með kk og fleiri en eina kvk.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 07 Feb 2008, 19:23
hvað eru margar eftir?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 07 Feb 2008, 19:23
Ca. 15 stk.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 07 Feb 2008, 19:25
Sést eitthvað kynið eða er þetta bara suprise hvort þær verða?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 07 Feb 2008, 19:36
Ég get séð það nokkurn vegin en ekki með fullri vissu, þess vegna er öruggast að taka nokkrar.
lilja karen
Posts: 536 Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára
Post
by lilja karen » 08 Feb 2008, 12:36
nennuru að taka 6stk fyrir mig?
er þetta ekki uppi fiskabur.is?
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 08 Feb 2008, 12:39
Það gæti vel verið að ég komi á mrg í rvk, kíkji í fiskabúr.is.. Eru fiskarnir þar?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 08 Feb 2008, 14:27
Þeir eru hjá mér.