haha fyrirgefðu, skoo ég er nefnilega ekki viss þetta er náttúrulega botnfiskar og ég hélt að e-h matur hafi farið niður fyrir hann en hann greinilega át það ekki, þannig að ég hélt að þetta gæti verið svona svipað og skalinn minn sem hætti allt í einu að éta
Gaby wrote:haha fyrirgefðu, skoo ég er nefnilega ekki viss þetta er náttúrulega botnfiskar og ég hélt að e-h matur hafi farið niður fyrir hann en hann greinilega át það ekki, þannig að ég hélt að þetta gæti verið svona svipað og skalinn minn sem hætti allt í einu að éta
Stundum eru svona kattfiskar með vesen og vilja ekki éta þurrmat.. Ég þekki reyndar ekki þessa tegund, en stundum vilja fiskar bara ferskan mat (frosinn eða lifandi)
já rækjurnar eru málið. óskarinn minn hætti í þurrinu svo að ég prófaði rækjur sem virkuðu . En auðvitað þurfti óskarinn Fúsi frekja alltíeinu að taka frekjukast í 2 daga og kláraði næstum allar neon tetrurnar mínar
Rækjur eru ekkert frekar málið og það borgar sig að gefa þær sparlega í lítil búr. Hoplosternum thoracatum eru yfirleitt frekar gráðugir og éta allan mat og er lítil hætta á því að þeir svelti. Ef fiskurinn er mikið á ferðinni að leita af mat þá er allt í lagi, ef hann hreyfir sig ekert í búrinu þá er eitthvað að.
já hann gerir ekki neitt lengur, áður fyrr var hann alltaf í þvílíku stuði um allt búrið en núna er hann allgjörlega hættur að synda , og hengur bara útí horni