Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
naggur
- Posts: 494
- Joined: 29 Aug 2007, 21:05
-
Contact:
Post
by naggur »
æeg var að spá í að setja black light peru í búrið hjá mér er einhvað vit í því? eða fer það allt eftir því hvaða fiskar eru í búrinu
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
sem er núna DAUÐ
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Viltu ekki bara setja í það diskó kúlu.
-
naggur
- Posts: 494
- Joined: 29 Aug 2007, 21:05
-
Contact:
Post
by naggur »
það var næsta spurning, líka glimmer
meina fjólublátt ljós við hóst, hóst
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
sem er núna DAUÐ
-
pípó
- Posts: 1172
- Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó »
Diskó naggur
-
naggur
- Posts: 494
- Joined: 29 Aug 2007, 21:05
-
Contact:
Post
by naggur »
u got it dog
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð
sem er núna DAUÐ
-
Hrafnkell
- Posts: 321
- Joined: 16 Mar 2007, 21:03
- Location: Kópavogur
Post
by Hrafnkell »
Blacklight er (m.a.) útfjólublátt ljós (UVA).
Einhverjar þörungategundir þrífast á útfjólubláu ljósi. Veit ekki hvort blacklight UVA ljós nýtist þeim.